Hálfkák

Það er bara talað og talað og ekkert gert.  Allir eru sammála um að línur þurfi að vera skýrari?  Liggur engin ábyrgð hjá stjórnvöldum og Alþingi á því að skýra málin? 

Hversvegna er ekki lagt fram frumvarp sem heimilar flýtimeðferð á báðum dómsstigum vegna mála er varða gengislán?


mbl.is Uppboðum frestað í frumvarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Vegna þess að það er verið að vernda stofnanir sem heita bankar.

Þessi stjórn tekur ekki á vandámálum bara frestar þeim.

Sigurður Haraldsson, 17.2.2010 kl. 13:46

2 Smámynd: Hrappur Ófeigsson

Stjórnmálamenn koma ekki til með að sæta ábyrgð fyrr en boðið verður uppá persónukjör í kostningum.

Þangaðtil verða stjórnmálamenn eins og kennitölufyrirtæki og enginn þarf að sæta ábyrgð.

Hrappur Ófeigsson, 17.2.2010 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband