Er ástćđa til ađ reka RÚV fyrir almannafé ?

Starfsmenn RÚV eru međ stofnunina í gíslingu.  Hver man ekki eftir fréttastjóramálinu?  Ţegar setja átti mann međ viđskiptavit yfir fréttastofuna ţá var allt vitlaust og fram koma ađ starf fréttastjóra vćri bara ađ rađa mönnum á vaktir og skrifa upp á leigubílanótur og ađ hann ţyrfti ekkert ađ kunna ađ fara međ peninga.  Árangurinn er 1, 1 milljarđur í kostnađ og fréttastofa sem alveg má missa sig.

Nú ţegar handboltinn er farinn af RÚV er full ástćđa til ađ lćkka nefskattinn um amk helming ţađ er hvort sem er ekkert eftir sem spennandi er ađ horfa á.

Varđandi Spaugstofuna ţá man ég ekki betur en ađ sá ţáttur hafi veriđ kostađur lengi vel af KB-banka og Arion banka síđar.  Ţađ hefur ekkert komiđ fram hverjar tekjurnar voru í formi kostunar.  Ég tel miklu líklegra ađ vanhćfa ríkisstjórnin hafi notađ tćkifćriđ og beitt sér fyrir ţví ađ spaugstofan verđi tekin af dagskrá ţar sem hún ţolir ekki ađ gert sé ađ henni grín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband