Ragnar Reykás hvađ

Steingrímur Jođ talar um ađ núverandi ríkisstjórn sé lösku, lömuđ ađ hún hafi ekki meirihluta atkvćđa á bak viđ sig og ţessvegna sé henni ekki sćtt.  Gott og vel, ef hann meinar nú eitthvađ af ţví sem hann segir, hvernig dettur manninum ţá í hug ađ bera minnihlutastjórn á borđ fyrir ţjóđina. Ađ sjálfsögđu á ađ mynda stjórn sem byggir á meirihluta ţingmanna ef ţađ er hćgt.  Hvers vegna ćttu framsóknarmenn ađ verja stjórn međ VG falli?  Steingrímur sjálfur segir ađ ţađ sé himin og haf milli ţessra flokka.    Er ţá allt eins í myndinni  ađ framsóknarmenn verji bara minnihlutastjórn Sjálfstćđisflokks falli? 

 


mbl.is Hafa áhuga á myndun minnihlutastjórnar í skjóli Framsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greinilegt er ađ valdaţorsti Steingríms er mikill og ađ hann er tilbúinn í miklar ćfingar til ađ komast ađ.  Líst hrćđilega illa á ţessa tillögu hans og ađ mínu mati er hún bara hjákátleg og rýrir álit mitt á Steingrími J.

Svavar Friđriksson (IP-tala skráđ) 14.5.2007 kl. 13:20

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Mjög mikilvćgt er ađ efnahagslífiđ stoppi ekki heldur a.m.k. lulli áfram.

Á undanförnum árum var hrađinn kannski of mikill og mótorinn snérist of hratt. Ţá er mikil hćtta ađ legurnar skemmist ţegar ekki er hugsađ um ađ smyrja vel og vandlega.

Síđasta ríkisstjórn tók ekkert tilllit til minnihlutans. Kosturinn viđ minnihlutastjórn hins vegar er einkum sá ađ hún ţarfa ALLTAF ađ hafa góđa samvinnu viđ stjórnarandstöđuna viđ lagasetningu og önnur störf ţingsins. Í Svíţjóđ og mörgum öđrum löndum er yfirleitt mjög góđ reynsla af minnihlutastjórnum. Lög sem sett hafa undir ţessum kringumstćđum hafa yfirleitt enst mjög vel enda hafa andstćđar ríkisstjórnir ekki séđ ástćđu til ađ „hreinsa mistök eftir“ fyrri ríkisstjórnir. Minnihlutastjórnir eru ţví mjög lýđrćđislegar og ekki ćtti ađ kasta steinum ađ ţeim sem gjarnan vilja reyna fyrir sér í ţeim efnum.

Ef minnihlutastjórn mistekst ćtlunarverk sitt ćtti ađ vera létt verk ađ koma ţeim frá.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 14.5.2007 kl. 14:09

3 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Já, en........ hvernig dettur Steingrími Jođ í hug ađ framsóknarmenn fćru ađ verja hann og hans stjórn vantrausti... er ekki traust forsenda fyrir ţví ađ verja einhvern vantrausti....... bulliđ og skapiđ í Steingrími Jođ er ekki til ţess falliđ ađ skapa til hans eitthvert traust... langt frá ţví.

G. Valdimar Valdemarsson, 14.5.2007 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband