Eldfim hugmynd

Útgerðir sem leigja frá sér kvóta gera það vegna þess að framlegð af leigum tekjum er meiri þannig, en ef þeir sækja fiskinn sjálfir.  Sem segir mér að leigjandinn sækir fiskinn á hagkvæmari hátt - ekki satt?

(horfum framhjá meintu brottkasti leigutaka til að sækja aðeins verðmætasta fiskinn)

Er þá ekki eðlilegt að þær útgerðir sem ekki hafa veitt sýnar aflaheimildir taki á sig 75% væntanlegrar skerðingar og hinar sem sækja á hagkvæmari hátt fiskinn í sjóinn verði aðeins skertar um 25% og þannig flutt til aflahlutdeild varanlega til leiguliða?

Hver ýtir undir kvótasvindlið leiguliðinn eða eða sá sem leigir frá sér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband