Að bíta höfuðið af skömminni

Morgunblaðið kýs að fjalla um álit meiri og minnihluta í sitthvorri fréttinni í staðin fyrir að hægt sé að lesa fréttina af afgreiðslu nefndarinnar í samhengi á einum stað.  Og til að bíta nú höfuðið af skömminni er álit minnihlutans flokkað sem erlend frétt?   Eru fulltrúar minnihluta á alþingi útlendingar í augum moggans, eða eru það Grímseyingar sem eru útlendingar?
mbl.is Minnihluti fjárlaganefndar vill fresta afgreiðslu á greinargerð um Grímseyjarferju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband