Mótmælum þar sem það kemur við þá

Hvernig væri nú að neytendur tækju sig saman og mótmæltu þar sem það kemur við fulltrúa á löggjafarsamkomunni sem hafa neitað hingað til að hlusta á kröfur vörubílstjóra og annarra um lægri álögur á eldsneyti.   Einn af forkólfum ríkisstjórnarinnar og Sjálfstæðisflokksins er stjórnarformaður í olíufélagi og ef allir taka sig nú saman um að skipta ekki við það félag á meðan ekki er komið til móts við neytendur er ég nokkuð viss um að ekki mun standa á viðbrögðum.  Hættum allir sem einn að skipta við N1.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband