Tvískinnungur

Geir Haarde hefur sagt hér heima ađ fólk eigi ađ halda ađ sér höndum, ekki taka lán heldur spara á međan kreppan gengur yfir.   Ţađ hentar greinilega ekki glansmyndinni sem hann vill setja upp í útlöndum og ţar kveđur viđ annan tón.

Nú blasir ţađ viđ ađ hér er samdráttur, samdráttur á húsnćđismarkađi, samdráttur í sölu nýrra bíla, samdráttur í veltu međ kort og svo mćtti áfram telja.   Markmiđiđ međ háum stýrivöxtum er jú ađ draga úr eftirspurn og nú hefur dregiđ úr eftirspurn ţađ er ekki um ţađ deilt.

Ef forsćtisráđherra hefur af ţví áhyggjur ađ hjól smćrri fyrirtćkja séu ađ stöđvast og heimilin og einstaklingar ađ lenda í kröggum er rétt ađ hann segi ţađ hér á landi en ekki í viđtali viđ erlenda blađamenn.   Hann getur líka gert ýmislegt til ţess ađ hafa áhrif á ţessa ţróun, bara ef hann vill.

Hann er hér ađ finna sér blóraböggul og varpa ábyrgđ á ástandinu frá ríkisstjórn og Seđlabanka til bankana.   Honum vćri nćr ađ líta í eigin barm, hann segist hafa eitt mest öllum tíma sínum frá áramótum í ađ hafa áhyggjur af efnahagsmálunum.   

Ţađ er ótvírćtt merki um ţunglyndi ađ hugsa bara um vandamálin og gera ekkert.   Ég trúi ţví ekki ađ ţađ hafi tekiđ mest allan tíma forsćtisráđherra í fjóra og hálfan mánuđ ađ vćla út neyđarađstođ hjá ţjóđum sem hann ţiggur hjálp frá í öđru orđinu en gagnrýnir í hinu.

Ţađ getur veriđ erfitt ađ kyngja stoltinu.   Ţegar forsćtisráđherra og Seđlabankastjóri sem hafa ekki nógu sterk lýsingarorđ til ađ lýsa óbeit sinni á Evrópusambandinu geta fariđ á hnjánum til Seđlabanka Evrópusambandslanda og vćlt ţar út ađstođ verđa ţeir ađ viđurkenna ađ efnahagsstjórn ţessara landa er miklu betri en okkar.   

Heimskreppan sem Geir Haarde vísar til hefur nefnilega líka áhrif í öđrum löndum, t.d. í Svíţjóđ og í Danmörku.   Ţrátt fyrir ţađ eru Seđlabankar ţessara landa aflögufćrir og geta rétt ţeim Geir og Davíđ hjálparhönd ţegar ţeir hafa lent á skeri.


mbl.is Útlán of lítil
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband