Kall tímans II

Er ţađ kall tímans ađ koma Sjálfstćđisflokknum frá völdum?   Forsćtisráđherra situr í London og talar um sveigjanleikann sem fólginn er í krónunni.   Á sama tíma er međalfjölskylda á Íslandi ađ greiđa 200.000 krónur í beinan kostnađ viđ ađ viđhalda sveigjanleikanum fyrir forsćtisráđherra. Ţađ er mikill lúxus fólginn í ţví ađ geta leikiđ sér međ annarra manna afkomu.  En hvenćr hefur sveigjanleikinn veriđ nýttur almenningi til hagsbóta? 

Hvađ ćtlar ţessi ţjóđ ađ láta bjóđa sér svona vinnubrögđ lengi?  Hvađ ćtlar Samfylkingin ađ sitja lengi og taka ţátt í ađ verja sérhagsmuni fjármagnseigenda og rétt ţeirra til ađ arđrćna almúgann í landinu?  

Á málţingi til heiđurs Steingrími Hermannssyni sagđi Ólafur Ragnar forseti frá ţví ţegar hann sumariđ 1988 las stöđuna ţannig ađ rétt vćri ađ koma Sjálfstćđisflokknum frá völdum.  Ríkisstjórnin sem tók viđ kom á ţjóđarsáttarsamningum og lagđi grunn ađ langvarandi stöđuleika og hagvexti og undirbjó inngöngu Íslands í ESB.

Ţora forystumenn VG og Framsóknar ađ feta í fótspor forsetans og ganga á fund utanríkisráđherra og leggja til viđ hann nýja stjórn ţriggja flokka.  Stjórn sem hefđi ađild ađ ESB á stefnuskrá og beitti sér fyrir stöđuleikasamningi viđ Seđlabanka Evrópu og stöđvađi ţá rússíbanareiđ sem Íslenskt hagkerfi gengur í gegnum?

Gefum stjórn fjármagnsins frí og komum á stjórn fólksins í landinu fyrir fólkiđ í landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband