Ráđherra ber hina pólitísku ábyrgđ

Ráđherra getur ekki faliđ sig bak viđ embćttismenn í ţessu máli.  Ef embćttismennirnir eru svo skynlausir ađ ţeir sjá ekki hvađ ţeir eru ađ gera rangt verđur auđvitađ ađ skipta ţeim út, svo einfalt er ţađ.   Ráđherra ber ábyrgđ á stofnunni og gerđum hennar og hún hefur núna misbođiđ ţjóđinni og ef ađ ráđherrann hefur ekki manndóm í sér til ađ grípa fram fyrir hendurnar á undirmönnum sínum á hann ađ standa upp og láta öđrum kjarkmeiri eftir stólinn.

Svo mörg voru ţau orđ.


mbl.is Ákvarđanir Útlendingastofnunar teknar án samráđs viđ ráđuneytiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband