Hver er ţá vandinn Davíđ

Gćti veriđ ađ vandinn vćri Geir Haarde.   Vill Davíđ ađ viđ tölum um getulausa úrrćđalausa duglausa hrćdda forsćtisráđherrann sem stćrir sig annan daginn af ađgerđarleysinu og rćđur auglýsingastofu hinn daginn til ađ finna dćmi um ađ hann hafi veriđ í vinnunni og gert eitthvađ undanfarnar vikur.

Er ţađ Geir sem er vandamáliđ, eđa er ţađ mislukkuđ ímyndarherferđ Sjálfstćđisflokksins viđ ađ benda á ađ vandi ţjóđarinnar sé erlendur sem fer svona í skapiđ á Seđlabankastjóra?  

Hversvegna er verđbólga á Íslandi í dag?  Hefur ţađ ekkert međ gengiđ ađ gera?  Er gengiđ ekki verđiđ sem menn eru tilbúnir til ađ greiđa fyrir KRÓNUNA á hverjum tíma.   Davíđ  segir ađ krónan sé ekki vandamáliđ heldur verđbólgan, en hvort kemur nú á undan eggiđ eđa hćnan.

Menn fegra ekki vonlausan málsstađ međ ţví ađ vera orđljótir og svipljótir í drottningarviđtölum í fjölmiđlum.  Seđlabankastjóra vćri nćr ađ rćđa vandan á málefnalegum nótum, en ţađ er augljóst ađ hann er rökţrota og kastar bara skít í allt og alla sem ekki eru honum sammála. 

Held ađ hann ćtti ađ nota sér eftirlaunalögin á međan ţau eru enn í gildi og koma sér í helga stein.


mbl.is Davíđ segir ađ krónan muni ná sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband