Spilling í bođi Samfylkingarinnar.

Enn er Samfylkingin viđ sama heygarđshorniđ bćđi međ og á móti í sömu málunum.   Bankamálaráđherra lofar ađ velta viđ öllum steinum í rannsókn á meintri spillingu í íslenska bankakerfinu en á sama tíma er fulltrúi bankamálaráđherra og stjórnarforđmađur fjármálaeftirlitsins á fullu viđ ađ sópa málum undir stól, láta ţau hverfa eđa gefa út vafasöm heilbrigđisvottorđ.

Síđastliđiđ sumar kom upp mál ţar sem upplýsingaleki úr ríkisstjórninni varđ til ţess ađ Landsbanki Íslands hagnađist á viđskiptum á markađi.   Ţetta mál fór í rannsókn til fjármálaeftirlitsins og síđan hefur ekki af ţví heyrst.  Ţađ er ansi algengt međ mál sem fara ţá leiđinni ţessa dagana.

Fyrir örfáum dögum gaf fjármálaeftirlitiđ út heilbrigđisvottorđ á bankastjóra Nýja Glitnis sem hafđi međ vafasömum hćtti komist hjá ađ greiđa um 190 milljónir fyrir hlutafé sem hún var skráđ fyrir.   ţađ getur vel veriđ ađ ekki hafi eftir strangasta lagabókstaf veriđ brotin lög í ţessu tilfelli en traust er varla til stađar á bankastjóranum lengur og ţađ skađar bankann en skiptir fjármálaeftirlitiđ greinilega engu máli.   Ţjóđin á bankann, ekki Samfylkingin, og ţjóđin ţarf ađ treysta ţeim sem ţar stjórnar.

Vafasöm viđskipti ráđuneytisstjóra fjármálaráđuneytisins međ hlutafé í Landsbankanum sáluga hafa líka veriđ til skođunar og ekkert bólar á afgreiđslu ţess máls.   Á sama tíma og mađurinn liggur undir grun um innherjaviđskipi er hann yfirmađur ráđuneytis starfsmannamála.   Hann ćtti ađ vera öđrum ríkisstarfsmönnum fyrirmyndi og víkja ađ sjálfssögđu á međan hann hefur ekki veriđ hreinsađur af áburđi um svindl á markađi.   En fjármálaeftirlitiđ ţađ sér um sína og silast áfram.

Fjármálaeftirlitiđ skipađi skilanefndir yfir gömlu bankanna ţegar ţeir hrundu.   Ţessar skilanefndir hafa m.a. ráđi endurskođendur til ađ skođa bankanna og leita ţar ađ einhverju misjöfnu.  Í skjóli fjármáleftirlitsins hefur skilanefnd Glitnis gefiđ KPMG fćri á ađ rannsaka sjálft sig núna í bráđum tvo mánuđi.   Bankamálaráđherra datt ekki í hug ađ kanna hvernig vćri stađiđ ađ ţví ađ rannsaka bankanna, ţó svo ađ hann hafi nú lofađ ţví ađ velta viđ hverjum steini.   Ţađ var bara loforđ og ţess vegna greinilega ástćđulaust ađ fylgja ţví eftir og setja sig inn í ţađ hvort og hvernig loforđiđ vćri efnt.  

Nú getur blessađur ráđherrann komiđ og sagt ... "Ég bara vissi ţetta ekki"     Hvađ er strákurinn ađ gera í hálfu ráđuneyti sem vaxiđ hefur mest allra ráđuneyta frá ţví ađ stjórnin var mynduđ?   Er hann bara í tölvuleikjum?

Skilanefndirnar sem sitja í skjóli Fjármálaeftirlitsins og sitja ţví í umbođi stjórnarformanns eftirlitsins og bankamálaráđherra hafa ákveđiđ ađ ganga í liđ gegn skattstjóranum yfir Íslandi sem vill kanna hvort sannanir finnist fyrir meintri spillingu í útibúum bankanna í Lúxemborg.    Nú hefur bankamálaráđherrann ţrjá kosti:

a - Skikka skilanefndirnar til ađ láta umbeđnar upplýsingar í té.

b- Setja skilanefndirnar af og skipa nýjar sem skilja hlutverk sitt og láta umbeđnar upplýsingar í té.

c - Gera ekkert og halda áfram ađ bjóđa upp á spillingu á Íslandi í bođi Samfylkingarinnar.

Nú reynir á er bankamálaráđherra mađur eđa mús.... ţorir hann ?

Nú eftir ađ hafa skrifađ ţennan pistil sé ég ađ ráđherrann fann leiđ d út úr vandanum.   Hann varpar ábyrgđinni á stjórnvöld í Lúxemborg til ađ koma sér hjá ţví ađ taka á vandanum hér heima og til ţess ađ styggja nú ekki bakhjarla Samfylkingarinnar.    Vonandi týnist bréfiđ ekki á leiđinni eins og erindi Íslands til IMF sem enginn vissi hvar var í tvćr vikur á međan fyrirtćkjum og heimilum í landinu blćddi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband