Stjórnarskrárbreytingar

Eins og stađan í stjórnarmyndunarviđrćđum er núna lítur út fyrir ađ eitt af verkefnum nýrrar ríkisstjórnar verđi ađ beita sér fyrir breytingum á stjórnarskrá.   Ţar tel ég ađ ţurfi ađ huga ađ ţremur atriđum í fyrstu atrennu en ađ ađrar breytingar bíđi stjórnlagaţings sem endurskođi stjórnarskrá, kosningalög og jafnvel lög um stjórnarráđ, ráđningar opinberra starfsmanna og fleiri atriđi.

Í stjórnarskrá ţarf ađ setja inn ákvćđi um framsal valdheimilda sem gćti veriđ á eftirfarandi hátt:

Viđ 21. gr. stjórnarskrárinnar bćtist:

2.        „ Heimilt er í ţví skyni ađ ná markmiđum um aukna samvinnu milli ţjóđa og
sameiginlega réttarskipan međ öđrum ríkjum eđa til ţess ađ tryggja alţjóđlegan friđ
og öryggi ađ framselja skilgreinda hluta valdheimilda, sem handhafar ríkisvalds fara
međ samkvćmt stjórnarskránni, í hendur yfirţjóđlegra stofnana sem Ísland á eđa fćr
ađild ađ međ samningi. Slíkt framsal getur ţó ekki tekiđ til heimilda til ţess ađ
breyta stjórnarskrá ţessari.
3.        Framsal samkvćmt 1. mgr. skal ákveđiđ međ lögum ţannig ađ a.m.k. 3/4
ţingmanna greiđi slíku lagafrumvarpi atkvćđi sitt. Náist slíkur aukinn meirihluti
ekki en einfaldur meirihluti ţingmanna greiđir slíkri tillögu ţó atkvćđi sitt má í
kjölfariđ bera tillöguna óbreytta undir bindandi ţjóđaratkvćđi til samţykktar eđa
synjunar ţar sem einfaldur meirihluti kjósenda rćđur úrslitum.
4.        Framsal slíkra valdheimilda er ávallt afturkrćft eftir sömu reglum og
greinir í 2. mgr.
5.        Ákvćđi ţessarar greinar eiga ekki viđ um ţátttöku Íslands í
alţjóđastofnunum sem taka ákvarđanir sem einungis hafa ţjóđréttarlega ţýđingu
gagnvart Íslandi. “

Jafnframt ţarf ađ bćta inn ákvćđum um stjórnlagaţing og ađ stjórnlagaţing hafi heimild til ađ breyta stjórnarskrá eđa setja ţjóđinni nýja stjórnarskrá.    Allt tal um stjórnlagaţing án ţess ađ setja um ţađ ákvćđi í stjórnarskrá leiđir til ţess ađ vćntanlegar breytingar bíđa eftir kosningum til Alţingis sem gćtu orđiđ 2013.    Tryggja ţarf stöđu stjórnlagaţings og ađ ţađ sé löggildur vettvangur til ađ rćđa og ger  stjórnarskrárbreytingar en ekki ráđgefandi vettvangur sem sendir erindi til Alţingis.   Ţađ er marklaust ef Alţingismenn ćtla svo ađ sitja og velja og hafna úr tillögum stjórnlagaţings.

Ađ lokum er mikilvćgt ađ tryggja stöđu auđlinda í ţjóđareigu í stjórnarskrá áđur en gengiđ er til viđrćđna viđ ESB um ađild Íslands.   Ţađ styrkir samningsstöđu okkar og er leiđ til ađ skapa sátt um ađildarviđrćđur.   

Framsóknarmenn hafa flutt tillögur ađ nauđsynlegri breytingu til ađ tryggja stöđu auđlindanna og í stjórnarskránni og viđ eigum fullmótađar tillögur um breytingar vegna framsals valdheimilda eins og sjá má hér ađ ofan og jafnframt um stjórnlagaţing.   Mikilvćgt er ađ ganga hreint til verks og eyđa öllum vafa.   Nú dugar ekkert hálfkák.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband