Jóhanna brýtur stjórnarskrá

En ţađ er allt í lagi af ţví ađ ţađ er heilög Jóhanna, en ef Davíđ eđa Halldór hefđu gert ţađ sama hefđi fjölmiđlakór Samfylkingarinnar misst sig í margar vikur.

Hjá 4 valdinu á Íslandi sem situr í bođi forsetans skiptir meira máli hver brýtur lögin ekki hvort lögin eru brotin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki svo. Munur er á skipun og setningu, ţađ gerđi Sigurđur Líndal ljóst. Hann bćtir viđ ađ honum sýnist setning útlendings í embćtti líka ólögleg, en ekki hefur reynt á ţađ fyrir rétti.

Ég segi ţađ vegna ţess ađ 1994 var ég settur í embćtti sem átti ađ skipa í, vegna ţess ađ ég hafđi ekki íslenskt ríkisfang. Vera má ađ ţađ hafi veriđ ólöglegt. En ţessi leiđ var nú samt farin á ţeim tíma. Ađ viđhöfđu samráđi viđ dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 14:23

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Ţetta sýnir okkur hversu úrelt stjórnarskráin er í henni er rasismi.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 27.2.2009 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband