Óvönduđ stjórnsýsla

Er ráđherra ekki skylt ađ leita umsagnar hagsmunaađila ţegar hann tekur svona ákvarđanir.  Dýralćknirinn sem eitt sinn var sjávarútvegsráđherra samţykkti svipađa breytingu og olli ćđarbćndum á Íslandi stórkostlegum skađa ţar sem fuglar í hundruđa tali fóru í net einstakra grásleppukarla.

 Reglur um upphaf og lok grásleppuvertíđar voru ekki settar bara út í bláinn á sínum tíma, fyrir ţeim voru gildar ástćđur.

Er ráđherrann bara afgreiđslumađur fyrir frekustu hagsmunasamtökin?  Steingrímur mađur verđur ađ vinna heimavinnuna sína áđur en svona ákvarđanir eru teknar.


mbl.is Viku bćtt viđ grásleppuvertíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband