Ţetta er siđlaust

Nú ţegar komiđ hefur fram ađ lögfrćđingurinn sem gaf stjórn Kaupţings álit um lögmćti ţess ađ láta niđurfellingu kúlulána til starfsmanna falla niđur var sjálfur međ kúlulán upp á heilar 450 milljónir fallast manni hendur.

Hvernig dettur stjórnarmönnum í hug ađ fara fram á álit frá ţessum manni?  Ţetta lögfrćđiálit hefur síđan móta alla umrćđu um niđurfellinguna og menn talađ um ţađ eins og stóra dóm.  Nú hlýtur stjórnin ađ fara frá og nýir ađilar ađ koma ađ málinu og kalla til óháđa lögfrćđinga hellst erlenda og verkefni ţeirra á ađ sjálfsögđu ađ vera ađ leita leiđa til ađ innheimta ţessi lán.

Ţađ ber líka ađ skođa tillögur ríkisstjórnarinnar um niđurfellingu skatta á eftirgjöf lána í nýju ljósi.  Gerir ríkisstjórnin ekki ráđ fyrir neinu ţaki á ţessa niđurfellingu?  Viđvaranir um ađ hér myndi grassera spilling ţar sem gert yrđi upp á milli einstaklinga áttu greinilega fyllilega viđ tök ađ styđjast.

Ţekkir einhver dćmi ţess ađ Jón Jónsson hafi getađ gengiđ inn í bankann sinn og fengiđ höfuđstól af láninu sínu fćrđan niđur ţó ekki vćri nema kannski um 1 - 2 milljónir til ađ geta stađiđ skilum međ afborganir?

Tillögur Framsóknarmanna um almenna niđurfćrslu voru settar fram til ţess ađ allir sćtu viđ sama borđ og til ađ komast hjá svona spillingu.  Ţetta er ekkert annađ en spilling og tekur í raun öllu fram sem átti sér stađ í góđćrinu.  Grćđgi ţess fólks sem tók hundruđ milljóna ađ láni til ţess ađ hagnast og lifđi eins og enginn vćri morgundagurinn ćtlar engan enda ađ taka. 

Okkur hinum er sendur reikningurinn.   Nú er mál ađ linni.


mbl.is Vanhćfi Helga breytir ekki lögmćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband