Lög eru lög

Ţađ eru lög í landinu sem segja ađ fari menn á hausinn međ fyrirtćki ţá eigi ţeir ekki ađ koma nálgćgt fyrirtćkjarekstri í ákveđinn árafjölda á eftir.  Ţessir feđgar hafa sett fleiri fyrirtćki í ţrot og eiga ekkert inni hjá ţjóđinni.   Ţeir eiga ekki skiliđ nokkra sérmeđhöndlun.   Hagar eru einokunarhringur sem nauđsynlegt er ađ brjóta upp. 
mbl.is Munu ekki ţurfa ađ afskrifa neitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Hvar ćtla bónusfegđgar ađ fá ţennan 7,5 milljarđ?

Er hann inn á reikningi á Tortola? 

Guđmundur Pétursson, 16.11.2009 kl. 21:11

2 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Firringin teygir sig víđa, en feđgarnir slá ţó öll met.   Jói er reyndar bara púra kaupmađur en sonurinn ýtinn og glannalegur áhćttusćkinn ćvintýramađur til skamms tíma.   Hvort ţeir hangi á ţessu hálmstrái er í annara höndum.

P.Valdimar Guđjónsson, 16.11.2009 kl. 21:30

3 Smámynd: Billi bilađi

Sammála. En, hvernig útskýrir ţú ţá kennitöluflakk undanfarinna ára, svona almennt séđ? Eru ţađ eftirlitsađilar ađ bregđast? Eru ţetta sem sagt "puntlög", er ég kannski ađ spurja.

Billi bilađi, 16.11.2009 kl. 23:13

4 Smámynd: Sveinbjörn Ragnar Árnason

15.11.2009

Mótmćli: Samstöđu fundur kl 12:00 ţriđjudag...

Nýtt  Ísland bođar til mótmćla og samstöđu fundar kl 12:00 n.k. ţriđjudag fyrir framan Félagsmálaráđuneytiđ Tryggvagötu.


 Sveinbjörn Ragnar ÁrnasonViđ mótmćlum vilja og ađgerđarleysi ríkisstjórnar í garđ heimilanna í landinu sem eru ađ verđa fyrir ţeirri mestu kjaraskerđingu sem um getur.  Kjaraskerđing í formi hćkkunar lána og eignabruna.

Bankarnir taka yfir  húsnćđislán međ 44% afföllum, en ekkert er í bođi fyrir hinn almenna nema ađ lengja í lánum.

Verđtrygging  afnumin strax.  Ţađ tók ríkisstjórnina ekki nema 15 mínútur  ađ tryggja fjármagnseigendur í bankahruninu og ţví er krafan sú sama hjá heimilunum í landinu,  ađ ţeim verđi bjargađ strax.

Viđ krefjumst ţess ađ öll húsnćđislán verđi fćrđ til ármóta 2007-2008.  


Lántakendur nú stöndum viđ saman, ţannig náum viđ réttlćtinu fram. Mćtum og stöndum saman.

Sveinbjörn Ragnar Árnason, 16.11.2009 kl. 23:23

5 Smámynd: Einar Guđjónsson

Ţessi lög sem ţú vísar til er nú hvergi ađ finna.

Hlutafélög mega vel fara á hausinn og í raun bara eđlilegt ađ ţau geri ţađ, sérstaklega á Íslandi ţar sem allt er andsnúiđ ţeim í samanburđi viđ nćstu nágranna okkar. Ađilar ađ hlutafélagi  sem fer á hausinn mega vel koma nálćgt  rekstri í öđru félagi.

Einar Guđjónsson, 17.11.2009 kl. 10:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband