Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Vertu sćl Anna

Ég get ekki látiđ hjá líđa ađ kveđja Önnu Kristinsdóttur međ nokkrum orđum nú ţegar hún gengur úr Framsóknarflokknum.   Anna gefur til kynna ađ brotthvarf hennar tengist ţví ađ ekki sé unniđ neitt pólitískt starf í flokknum í dag.    Hún heldur ţví jafnframt fram ađ hún hafi beitt sér fyrir "betri vinnubrögđum" innan flokksins. 

Ég hef veriđ formađur málefnanefndar miđstjórnar Framsóknarflokksins undanfarin ár og hef aldrei orđiđ var viđ ađ Anna gagnrýndi ţau vinnubrögđ sem viđhöfđ hafa veriđ í málefnastarfi flokksins.   Ég hef beitt mér fyrir aukinni ađkomu almennra flokksmanna ađ málefnastarfinu.   Fyrir síđasta flokksţing störfuđu 12 málefnahópar ađ málefnavinnu og voru tilnefndir 4 í hvern hóp af málefnanefnd til ađ leiđa starfiđ og ađ öđru leiti voru hóparnir opnir öllum flokksmönnum og ţeir hvattir til ađ taka ţátt.   Niđurstađan var ađ ţađ voru um 100 manns sem komu ađ málefnaundirbúningi fyrir flokksţingiđ.   Anna var tilnefnd til ađ leiđa starfiđ í ţeim hóp sem fjallađi um málefni sem heyrđu undir félagamálaráđuneytiđ og henni stóđ til bođa ađ starfa í öllum ţeim hópum sem áhugi hennar stóđ til.   Hún getur ţví ekki haldiđ ţví fram ađ framhjá henni hafi veriđ gengiđ.  

Í dag starfa 6 hópar ađ málefnastarfi, málaundirbúningi og ađstođ viđ ţingmenn í einstökum málum.  Ţessir hópar hafa veriđ öllum opnir og kallađ eftir fólki til starfa í ţeim á öllum kjördćmisţingum í haust.  Ţeir hafa veriđ kynntir á tveimur fundum miđstjórnar ţar sem Anna situr.  Hún hefur ekki kosiđ ađ starfa ţar og hún hefur ekki kosiđ ađ koma athugasemdum um starfiđ á framfćri viđ mig.  Ég get ţví ekki tekiđ gagnrýni hennar á flokksstarfiđ til mín og get ekki komiđ auga á ţá sem hún er ađ gagnrýna. 

Á miđstjórnarfundi á Akureyri fyrir tćpum tveimur vikum, ţar sem Anna sat, kom ekki fram gagnrýni á ţađ starf sem fram fer í málefnastarfi flokksins,  hvorki frá Önnu eđa öđrum.  Anna kom heldur ekki fram međ gagnrýni á stefnu flokksins í einstökum málum.   Ţar kom aftur á móti fram tillaga um stuđningsyfirlýsingu viđ nýjan meirihluta í borgarstjórn og viđ borgarfulltrúa flokksins og var sú tillaga samţykkt.   Kannski sárnađi Önnu ţađ ađ miđstjórn skyldi lýsa yfir stuđningi viđ fyrrum andstćđing sinn í prófkjöri vegna síđustu borgarstjórnarkosninga ?   Kannski var ţađ samstađa borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa sem ţar kom fram sem veldur ţví ađ Anna kýs nú ađ axla sín skinn og hverfa úr flokknum? 

Ég óska Önnu alls hins besta og vona ađ hún finni sýnum pólitíska áhuga farveg og hlakka til ađ eiga viđ hana skemmtileg skođanaskipti á ţeim vettvangi sem hún velur sér.


Mistök í hagstjórn

Hagfrćđingur hjá Seđlabankanum skrifađi langa grein í Morgunblađiđ nýlega til ađ verja hávaxtastefnu bankans.  Í ţessari grein var ekki vikiđ orđi ađ bindiskyldu bankanna en ţađ er stjórntćki sem bankinn hefur yfir ađ ráđa til ađ draga úr útlánagetu bankana og slá ţannig á ţensluna í samfélaginu.  Ţađ hefur sýnt sig ađ háir vextir eru ekki ađ skila ţeim árangri sem ađ er stefnt í hagstjórninni.   Hagfrćđingar Seđlabankans skulda ţjóđinni skýringu á ţví hversvegna ţeir nota ekki bindiskylduna til ađ slá á ţenslu í stađ endalausra vaxtahćkkana sem draga mátt úr heilu atvinnugreinunum.   Hvernig vćri nú ađ einhver fréttamađurinn fćri ađ vinna vinnuna sína og leita skýringa á ţví hversvegna ekki var gripiđ til bindiskyldunnar ţegar bankarnir fóru inn á húsnćđismarkađinn og hversvegna ţetta stýritćki liggur ónotađ í skúffum á Arnarhól?


mbl.is Stýrivextir Seđlabankans vćntanlega komir niđur undir 4% 2009
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband