Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Samstađan í minnihlutanum er á undanhaldi

Ţađ liggur nú fyrir ađ eftir fáránleg fagnađarlćti Samfylkingar og VG korteri eftir ađ úrskurđur Skipulagsstofnunar lá fyrir er engin málefnalega samstađa í minnihlutanum í borgarstjórn um orkumál og atvinnumál.   Atvinnumál eiga eftir ađ vera stóru málin í haust ţegar atvinnulífinu fer ađ blćđa undan ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar.  

Ţá er mikilvćgt ađ góđar arđbćrar hugmyndir um atvinnusköpun liggi ekki sem hilluvara í gíslingu einnota borgarstjóra.   Ábyrgđ Sjálfstćđisflokksins er mikil og völdin dýru verđi keypt ef ekki verđur leitast viđ ađ koma Bitruvirkjun í gegnum borgarstjórn.   Ţá verđa ţađ fyrirtćkin og fjölskyldurnar í landinu sem fá reikninginn fyrir einnota borgarstjórann.

Ţađ verđur svo fróđlegt ađ sjá Sjálfstćđisflokkinn ganga til kosninga eftir 2 ár búna ađ vera í gíslingu einnota borgarstjórans í 2 ár.


mbl.is Segir ljóst ađ Birtuvirkjun hafi verđ slegin af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

En sumir telja sig ríki í ríkinu

sjá nánar hér
mbl.is Vegagerđin hagar sér ekki eins og ríki í ríkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ dćma sig úr leik í umrćđunni

Umhverfissinnar og náttúruverndarfólk hefur ítrekađ dćmt sig úr leik í umrćđu um náttúruvernd.  Ţađ má fullyrđa ađ framganga ţessara ađila einmitt vegna vegagerđar á ţessum ţremur stöđum, um Gjábakka, Teigskóg og viđ Dettifoss hafi átt stóran ţátt í ţví. 

Vegagerđin hefur fariđ međ vegina í gegnum lögformlegt ferli og niđurstađa er fengin, en ţađ er eins og ađ ef niđurstađan er ekki samkvćmt rétttrúnađi umhverfissinna sé ástćđulaust ađ una viđ hana.

Ţađ er synd ađ helstu talsmenn náttúrunnar á Íslandi hafa haga málflutningi sýnum međ ţeim hćtti ađ fjöldi fólks er hćtt ađ hlusta eftir ţeirra skođunum, og forđast ađ hafa viđ ţá samráđ um nokkurn hlut ţar sem ţađ virđist hvort sem er alveg tilgangslaust.

Vonandi eiga eftir ađ veljast málefnalegri einstaklingar til forystu í samtökum um náttúruvernd, einstaklingar sem hćgt er ađ rćđa málin viđ og komast ađ skynsamlegri niđurstöđu.  Ég tel ađ ţessi skotgrafahernađur sem tíđkast í dag vćri ekki til stađar vćri jafnvel búiđ ađ finna málamiđlun um vegstćđi sem allir vćru sáttir viđ í einhverjum af ţessum ţremur tilfellum.


mbl.is Sakar samgönguráđherra um skilningsleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mađur líttu ţér nćr

Björn Bjarnason skýtur sig laglega í fótinn í dagbókarpistli 21.07.2008 á vefsíđu sinni í dag.  (sjá hér) Ţar segir Björn m.a.

"Seđlabankastjórinn líkir sem sé Írlandi, Spáni og Portúgal viđ Missouri, Kaliforníu og Texas í Bandaríkjunum og segir bandaríska seđlabankann aldrei mundu haga ákvörđunum sínum međ hagsmuni ţessara ríkja innan Bandaríkjanna ađ leiđarljósi - hiđ sama eigi viđ evrópska seđlabankann, hann verđi ađ hafa háleitari markmiđ en huga ađ hagsmunum einstakra ţjóđríkja.

Hvađ skyldu málsvarar íslenskrar evruađildar segja um ţessa afstöđu?"
Á móti má spyrja Björn hvađ hefur breyst síđan hann lagđi til ađ semja um evruađild án ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ?   Ţađ er ótrúlegur hringlandaháttur í öllum málflutningi Sjálfstćđismanna ţegar Evrópumál eru annarsvegar.   Meinti Björn eitthvađ međ útspilinu um daginn, eđa var veriđ ađ drepa málinu á dreif eins og ţeir gera sem eru rökţrota?  Ţađ má líka spyrja Björn ađ ţví í framhaldi af ţessar spurningu hér ađ ofan, hvađa álit hann hefur á útspili forsćtisráđherra um ađ taka frekar upp dollar en evru?  Hann gerir lítiđ úr formanni sínum í ţessum pistli og hittir sjálfan sig og Geir fyrir.   Skýtur sig og sinn helsta samherja í fótinn.  
Ţetta er íhaldiđ í dag.

Útlendingastofnun - ekkert samrćmi í afgreiđslum.

Nú hefur Útlendingastofnun gefiđ út yfirlýsingar í ţessu máli sem eru í einu orđi sagt hlćgilegar.  Ţađ ţekkja allir sem hafa átt eitthvađ saman viđ ţá stofnun ađ sćlda ađ afgreiđsla erinda fer frekar eftir ţví á hverjum ţú lendir, eđa í hvernig skapi viđkomandi er, eđa hverja ţú ţekkir, en einhverjum samrćmdum reglum.

Er ekki krafa dagsins í dag sú ađ Ríkisendurskođun geri á stofnunni úttekt.  Úttekt ţar sem fariđ er í saumana á erindum til stofnunarinnar og hún láti rökstyđja málsmeđferđ og afgreiđslu.  Ég hef heyrt af mýmörgum dćmum um mismunandi afgreiđslur, mismunandi körfur um upplýsingar og eyđublöđ sem ţarf ađ skila.   Flýtiafgreiđslum sem sumum standa til bođa, og öđrum ekki.  Ég hef heyrt um fólk sem átti í baráttu viđ stofnunina í marga mánuđi, síđan var ţeim bent á ađ tala viđ mann úti í bć sem ţekkti til og ţá var erindiđ afgreitt á tveimur dögum.

Ţeim sem ég hef rćtt viđ um Útlendingastofnun ber saman um ađ ţarna sé eitthvađ mikiđ ađ. 

Krafan er: 

1. Paul Ramses heim og tryggjum honum sanngjarna málsmeđferđ.

2. Gerum úttekt á stofnunni og komum hlutunum í lag svo ađ svona harmleikir endurtaki sig ekki


mbl.is Óvissuástand hjá Paul Ramses
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Samfylkingin upp á punt í stjórn?

Hún verđur ađ beita sér, međ sýnilegum hćtti,  í málinu NÚNA ef hún hefur minnst áhuga á ađ standa undir nafni sem turn í íslenskum stjórnmálum.
mbl.is Ráđherra viđurkenni mistök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylkingin, turn? eđa kamar ?

ţađ er spurningin
mbl.is Undirskriftarlisti til stuđnings Ramses
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Turn eđa kamar ţađ er spurningin

Ingibjörgu Sólrúnu var tamt ađ tala um turnana tvo í íslenskum stjórnmálum fyrir ekki svo margt löngu.  Nú spyr ég, er turninn sem heitir Samfylking svo aumur ađ hann geti ekkert gert fyrir Paul Ramses.  Ingibjörg segist ekki hafa heyrt af málinu fyrr en í fréttum líklega í gćr.   Ţađ var samt búiđ ađ óska eftir viđtali viđ hana um ţetta mál ţegar í mars.  Látum ţađ nú liggja milli hluta, en nú hefur utanríkisráđherra haft einn og hálfan sólahring til ađ gera eitthvađ í málinu.   Ekkert hefur gerst, Ramses er kominn í vörslu vopnađra varđa á Ítalíu.   Ţađ fer hver ađ verđa síđastur ađ gera eitthvađ í ţessu máli og ef Ingibjörgu og Samfylkingunni er alvara međ tali um mannréttindi verđur ađ láta verkin tala NÚNA, ekki á morgun, eđa í nćstu viku eđa nćsta mánuđi.   Ţögnin og getuleysiđ hrópar á okkur.   Eru tveir turnar viđ stjórn eđa bara einn og svo lítill kamar viđ hliđina ?


mbl.is Fjölskyldu fleygt úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherra ber hina pólitísku ábyrgđ

Ráđherra getur ekki faliđ sig bak viđ embćttismenn í ţessu máli.  Ef embćttismennirnir eru svo skynlausir ađ ţeir sjá ekki hvađ ţeir eru ađ gera rangt verđur auđvitađ ađ skipta ţeim út, svo einfalt er ţađ.   Ráđherra ber ábyrgđ á stofnunni og gerđum hennar og hún hefur núna misbođiđ ţjóđinni og ef ađ ráđherrann hefur ekki manndóm í sér til ađ grípa fram fyrir hendurnar á undirmönnum sínum á hann ađ standa upp og láta öđrum kjarkmeiri eftir stólinn.

Svo mörg voru ţau orđ.


mbl.is Ákvarđanir Útlendingastofnunar teknar án samráđs viđ ráđuneytiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klúđur utanríkisráđherra ekki minna

Ađ gefa út yfirlýsingu um ađ hún hafi ekki ţekkt til málsins er hvítţvottur af ljótustu gerđ
mbl.is Mótmćli skipulögđ fyrir utan dómsmálaráđuneytiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband