Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

50 milljarđar á ári fyrir utan vexti.

Í ţessu uppgjöri er gert ráđ fyrir ţví ađ bankinn greiđi í erlendri mynt sem svarar til 50 milljarđa á ári í 5 ár ađ viđbćttum vöxtum af 247 milljarđa láni í 10 ár.    Ţennan gjaldeyri ţarf ađ sćkja á markađ á sama tíma og ríkiđ verđur ađ greiđa af IceSave. 

Nema ađ til standi ađ bankinn fari aftur í útrás og sćki sér fjármagn t.d. međ nýjum IceSave reikningum.   Hver veit ?


mbl.is Heildareignir Landsbankans 944 milljarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Marklaus yfirlýsing

Ţađ lođir viđ ríkistjórnir ţar sem Samfylkingin situr ađ ekki ţurfi ađ fara ađ lögum.  Ráđherrar geta ekki gefiđ yfirlýsingar međ ţessum hćtti án ţess ađ ţví fylgi lagasetning.  Ţađ er ekki hćgt ađ skuldbinda ríkissjóđ međ yfirlýsingum einum saman.
mbl.is Innistćđur tryggđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hversvegna ? Hvađ er ekki sagt ?

Steingrímur ţarf ađ svara fyrir ţađ hvers vegna hann er tilbúin til ađ fórna rétti Íslands til ađ láta á máliđ reyna fyrir dómsstólum.   Hvers vegna vilja Bretar og Hollendingar alls ekki ađ ţađ sé inni í samningum sjálfvirkt uppsagnarákvćđi sem kalli á nýjar viđrćđur ef í ljós kemur ađ rétturinn liggur ađ hluta eđa öllu leiti okkar megin?

Ţetta er klárt afsal af rétti okkar íslendinga, afsal sem ég trúi ekki ađ forsetinn sćtti sig viđ, og skil ekki hversvegna Steingrímur sćttir sig viđ ţađ.

Ţađ er eitthvađ ósagt sem ţjóđin ţarf ađ fá ađ heyra.


mbl.is Hagstćđustu kjör sem fást
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband