Tapsári Gunnar

Gunnar Ingi Birgisson hefur veriđ í fréttum í vikunni vegna ásakanna frá honum um ađ leikreglum hafi ekki veriđ fylgt í prófkjöri Sjálfsstćđisflokksins í Kópavogi.  Nú er komiđ í ljós ađ dćtur hans, tengdasynir og vildarvinurinn Halldór Jónsson verkfrćđingur eru gengi í Framsóknarflokkinn.

Ekki er ţađ vegna ţess ađ Gunnar ćtlar í frambođ í prófkjöri Framsóknarflokksins ţar sem sú lest er farin og frambođsfrestur er liđinn.   Ómar Stefánsson rćđir ţessa nýliđun í flokknum í bloggi sínu í dag og ber ţar upp á Einar Kristján Jónsson ađ hann sé ađ smala vinum Gunnars inn í flokkinn til ađ styđja sig í prófkjöri.

Ţarna er fjölskylda Gunnars fallin í sama pyttinn og hann gagnrýnir ađra fyrir.  Er ţađ ekki svolítiđ ađ kasta steinum úr glerhúsi? 

En ég  spyr ţá:  Hvađ fćr Gunnar fyrir greiđann ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Valdi. 

Hafa ţau ekki eftir ófarir Gunnars áttađ sig á ţví ađ ţau vćru í hjarta sínu Framsóknarmenn og í röngum flokki og ákveđiđ ađ flytja sig af óđalinu yfir á hjáleiguna?

Ţegar menn ćtla öđrum allt hiđ versta án rökstuđnings eru ţeir einungis ađ afhjúpa sinn eigin hugsunarhátt.

Hvađ var nú aftur sagt um glatađa soninn sem snéri heim? Var honum vísađ á dyr?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.2.2010 kl. 16:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband