Sektin greidd og hvađ svo.........

Fyrirtćki á Íslandi líta á sektir til Samkeppnisstofnunar sem ákveđin fórnarkostnađ.  Hagnađurinn af einokun og fákeppni er miklu meiri en svo ađ ein og ein sekt fćli menn frá.

Hér eru sannanir á borđinu um bolabrögđin samanber eftirfarandi úr fréttum í dag

"Mér finnst hćpiđ ađ hann hafi úthald lengi miđađ viđ ţessar forsendur en helst myndi ég vilja sjá lyfseđlafjölda hjá honum fara niđur fyrir 30% ţá er ţetta örugglega búiđ. Hann tekur líklega á sig ađ vera launalaus eđa launalítill einhverntíma en ţađ gengur ekki til lengdar."

og

"Innan L&h var rćtt um ađ vera fyrri til og opna annađ apótek á Akranesi (lágvöruverđsapótek). Var sagt ađ ţetta myndi „girđa alveg fyrir ađra samkeppni hér“.

og

"L&h beittu sér gagnvart Högum, eiganda Bónuss sem er í sama húsnćđi og AV hafđi tryggt sér sölupláss, í ţví skyni ađ hindra innkomu hins nýja keppinautar."


Er sekt eina refsingin viđ svona bolabrögđum?  Ef svo er ţá tel ég rétt ađ auka refsiramman ţannig ađ í honum sé einhver raunverulegur fćlingarmáttur.  Ţessir menn beita öllum brögđum í bókinni til ađ tryggja sér einokun á markađi. 


mbl.is Alvarleg brot á lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband