Međ allt á hreinu ?

Hvernig stendur á ţví ađ ţeirri réttaróvissu sem misvísandi dómar hérađsdóms hafa skapađ varđandi gengistryggđa bílasamninga er ekki eytt.  Hversvegna taka stjórnvöld og Alţingi ekki á málinu?  Nú síđast í dag var lögmađurinn sem rekur öll ţessi dćmalausu mál gerđur afturreka af Hćstarétti vegna ţess ađ ţađ stendur ekki steinn yfir steini í máflutningi hans. Dóminn má sjá hérna

Ţjóđin bíđur niđurstöđu og lögmađurinn fćr ađ teygja lopann endalaust.  Hvers vegna ?   Er ţađ vegna ţess ađ hann er eiginmađur ráđherra í ríkisstjórn ? 

Nú gagnrýnir VG ađ bankarnir hafi veriđ seldir glćpamönnum.  Kaupendur bankanna frömdu glćpinn eftir ađ ţeir eignuđust bankanna og ţađ er viđurkennd stađreynd ađ ţađ er erfitt ađ spá um framtíđina. 

Fjármálaráđherra og formađur VG hefur nú skipađ nefnd um endurskođun skattkerfilsins, í ljósi yfirlýsinga Steingríms J ţarf hann ađ svara ţví hvort allir nefndarmenn hafi nú hreina samvisku.

Ţađ má kannski segja ađ afsökun fjármálaráđherra sé ađ forsćtisráđherra vandar ekki valiđ á ţeim sem hún tilnefnir.  En ég átti svo sem ekki von á ţví frá Jóhönnu Sigđurđardóttur ađ hún vandađi sig núna frekar en fyrri daginn.

Ţetta er nefndinog í ţví ljósi er fróđlegt ađ lesa ţennan úrskurđ

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband