Stjrnmlin eru fyrir flki

A afloknum kosningum er ljst a gmlu stjrnmlaflokkarnir eru ekki a svara kalli flksins. Allir geta flokkarnir fundi ljs kosningarslitunum en samt er dmur kjsenda skr. Kosningatttaka er a dragast saman og fleiri lsa ngju sinni me stjrnmlaflokkanna me v a mta kjrsta til a skila auum seli. Skrari skilabo er ekki hgt a gefa.

Stjrnml snast um traust og au snast um skra valkosti. Kjsendur vilja vita hvers er a vnta af flokkunum ef eir treysta eim til valda. g tel a vandi gmlu flokkanna s a hluta til flgin v a a veit enginn fyrirfram hva eir gera eftir kosningar.

Stjrnmlaflokkar eru flki sem starfar flokkunum. Undanfarin r fjlgar stugt flki sem vill ekki koma nrri stjrnmlum vegna eirra vinnubraga sem ar hafa veri stundu. Hugsjnir og mlefnastarf, lausnir og markmisetning vkur fyrir deilum um einstaklinga. Stjrnml slandi undanfarna tvo ratugi hafa veri vru af valdabarttu og hagsmunapoti kostna hugsjna og framtarsnar.

Ef a er eitthva sem vi getum lrt af essum kosningum er a a kjsendur tra ekki lengur loforum flokkanna fyrir kosningar. a er alveg sama hva er bori bor vegna ess a a er ekki hgt a treysta v a a veri efnt. Krafan um persnukjr snir a kjsendur vilja velja flk sem hefur kvena lfsskoun og lifir og starfareftir gildum sem hfar til ess. eir finna ekki neinn einn flokk sem uppfyllir essa rf.

Stjrnml eiga a snast um hugmyndafri, stefnumtun og lausnir. Flokkarnir hafa falli a far a gleyma bi hugmyndafrinni og stefnumtunni.Kosningaloforin snast bara um drar lausnir eim vandamlum sem hst ber kosningari en ekki af framtarsn. etta gti kannski gengi ef kosi vri til rs senn enkjrtmabili er fjgur r.Kjsendur vera a geta treyst v a flokkarnir hafi grunngildi ogframtarsn sem segirhvernig teki veri mlum sem upp koma.

jin arf skrar lnur en ekki a a s sami grautur llum sklunum. Flki ks um innihaldi en ekki umbirnar. Kjsendur vilja stefnu en ekki vrumerki. a lifir enginn fornri frg til lengdar stjrnmlum. egar tala er um a hollustan vi gmlu flokkanna s a hverfa er a vegna ess a flk finnur ekki samsvrun flokkunum vi lfsskoun sna. Flokkarnir hafa misst sjnar grunngildum snum og ar gir saman mismunandi skounum og hagsmunum og oft er ar himinn og haf milli.

a verur bara a viurkenna a a spilling er landlg slenskum stjrnmlum. Birtingarmynd spillingarinnar er a hugsjnum og stefnu er varpa fyrir bor bara til a halda vldum. Og jafnvel til ess a fjrmagna frambo og flokksstarf. a er ekki tekin mlefnaleg afstaa til eirra mla sem uppi eru heldur snst afstaan meira um taktk. Stjrnmlamenn leggja hugmyndafri og stefnuml til hliar til a klekkja andstingnum og jin er frnarlambi.

slenskum stjrnmlum eru bara tveir plar, vi og hinir en flki gleymist.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jnas Egilsson

Er ekki kominn tmi fyrir Framskn a f sr nja kjsendur?

Jnas Egilsson, 31.5.2010 kl. 23:51

2 Smmynd: Einar Sigurbergur Arason

akka r Valdimar fyrir ga grein!

Og Jnas - gtishugmynd. Vi urfum a vinna traust flks sem er ekki a kjsa okkur dag. Vi urfum a vera hugum flksins meira ein eitthvert mlfundaflag sem rtt fyrir gott flk hefur snd klbbs sem blarar og blarar en enginn veit hvort okkar hugmyndir virka ea okkar ga flk hefur getu til a stjrna landinu.

g held a almennum kjsendum finnist a inni Alingi vanti skrungsskap vi stjrn landsins. Vi erum eins og Bretar byrjun seinna strs sem fundu a Chamberlain var ekki a ra vi verkefni, nema vi sjum ekki einhvern Churchill til a taka vi. A minnsta kosti ekki inni ingi - ef einhver fengi Evu Joly til a bja sig fram fengi hn sjlfsagt hreinan meirihluta eins og skot.

Einar Sigurbergur Arason, 1.6.2010 kl. 18:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband