Að vera kaþólskari en páfinn

Hvernig getur atvinnulífið búið við svona gerræði?  Ef að fyrirtæki með starfsleyfi þarf að lúta því að endurnýjun starfsleyfis fari til umsagnar í hvert skipti sem tímabundið leyfi rennur út, er þá hægt að búast við að fjárfest sé í húsakynnum búnaði og tækjum?   Ef leyfið er til staðar og samþykkt á að endurnýja það, á meðan forsendur hafa ekki breyst.    Nýjir íbúar í húsum í kring eða þeir sem byggt hafa upp á meðan starfssemin var til staðar eiga ekki að geta rutt þeirri starfssemi er á svæðinu út.  Starfssemi á svæðinu er þekkt þegar nýir aðilar koma og þeir koma á þeim forsendum að þeir vilja vera með þeirri starfssemi sem fyrir er.    Við megum ekki verða kaþólskari en páfinn í regluverkinu.
mbl.is Endurnýjun starfsleyfis Laugafisks felld úr gildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband