Er Seđlabankastjóri formađur bak viđ tjödlin

Ţađ hvíslađi ađ mér lítil mús ađ ţađ gćti veriđ ađ alkunn andúđ Davíđs Oddsonar á einstaklingum í fjármálalífi landsins sé rótin á bak viđ sinnaskipti flokksins varđandi útrásina í Orkugeiranum.   Getur ţađ veriđ ađ klöguskjóđurnar í borgarstjórnarhópi íhaldsins séu ađ ganga erinda seđlabankastjórans og Vilhjálmur sé fórnađ til ađ Davíđ geti komiđ höggi á einstaklinga sem honum er illa viđ.   Ţađ vekur allavega athygli yfirklór hinna ýmsu íhaldsmanna ţessa dagana.   Samţykktir undanfarinna ára eru gerđar ómerkar og talađ um ađ ţćr samrýmist ekki grundvallarstefnunni.  Sjálfstćđisflokkurinn er ekki merkilegri flokkur en ţađ ađ ţađ virđist hćgt ađ senda sms og breyta grundvallarstefnunni bara eftir ţví hvernig viđrar í pólitíkinni á hverjum tíma.   Nú er svo komiđ ađ innan flokksins rćđur glundrođinn ríkjum, hćgri höndin veit ekki hvađ sú vinstri gerir og flokksmenn hlaupa út um víđan völl eins og hauslaus her.

Björn Ingi stendur međ pálmann í höndunum enda fylgt markađir stefnu framsóknarmanna til fjölda ára í málefnum OR.   Sjálfstćđismenn eru einangrađir í afstöđu sinni og ţeir hljóta ađ taka til í sýnum ranni til ađ bjarga andlitinu og meirihlutanum.   Málefni OR eru mikilvćgari en svo ađ  menntaskólafrjálshyggjan eigi ađ ráđa ţar ríkjum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband