Vantraust og ráđleysi

Nú er svo komiđ ađ stjórnmálamenn treysta ekki íslenskum háskólamönnum til ađ gera hlutlausa málefnalega úttekt á stöđunni.   Ţeir hafa misnotađ háskólamenn aftur og aftur til ađ búa til misvitrar skýrslur byggđar á fyrirframgefnum niđurstöđum til ađ rökstyđja sitt mál.  Ţađ hefur leitt til ţess ađ flestir fćrir einstaklingar á ţessu sviđi eru meira og minni rúnir trausti og ótrúverđugir og ţess vegna ţarf ađ leita erlendis.   Ţetta er auđvitađ enn ein birtingarmynd ţess hvađ landiđ er lítiđ og hagkerfiđ smátt.  Og svo tala menn um fullveldi?  Ríkistjórnin leggur ráđ ţjóđarinnar í hendur Pricewaters, Delotte, Moodys og Woodys  og hvađ ţessar stofnanir heita og biđja um ráđ.  Ef ţetta er ekki ráđleysi hvađ er ţađ ţá?
mbl.is Reynt ađ brjóta fjármálakerfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband