Þetta er nú meiri aðstoðin

Magnús er aðstoðarmaður formanns frjálslyndra og með einstrengilegum skoðunum og greinilega fullkomnum skorti á samráði hefur hann hrakið eina bæjarfulltrúa flokksins úr flokknum.

Ef að ég væri formaður í flokki með svona aðstoð myndi ég nú hugsa minn gang og losa mig hið snarasta við aðstoðarmanninn áður en hann gengur að flokknum dauðum á fleiri stöðum en á Akranesi.


mbl.is Sjálfstæðismenn með hreinan meirihluta á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Einar, þú telur semsagt að "liðhlaup" Karenar hafi verið greiði við Skagamenn.  Skrýtið að heyra það frá frjálslyndum Skagamanni og staðfestir auðvitað að Magnús hefur gengið að flokknum dauðum á Skaganum.

Farið hefur fé betra.

G. Valdimar Valdemarsson, 14.5.2008 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband