Geir fer međ gamanmál

Vilji Alţingis til hvalveiđa er skýr og kemur fram í ţingsályktun.   Ţađ er hlutverk ríkisstjórnar ( í heild ) ađ fara ađ og framfylgja vilja Alţingis.    Ţegar gripiđ var til niđurskurđar á ţorskkvóta á yfirstandandi fiskveiđiári lögđu vísindamenn eindregiđ til ađ hluti mótvćgisađgerđa vćru auknar hvalveiđar.   Ríkisstjórnin kynnti mótvćgisađgerđir síđastliđiđ haust og ţar kom fram ađ auknar hvalveiđar ćttu ađ vara hluti mótvćgisađgerđa.    Nú er komiđ í ljós ađ hálf ríkisstjórnin hirđir ekki um meirihlutavilja Alţingis og stendur ekki viđ bođađar mótvćgisađgerđir.

Um ţetta telur forsćtisráđherrann rétt ađ segja bara brandara.

Ţetta er vanvirđing viđ ţingrćđiđ í landinu


mbl.is Tvćr ríkisstjórnir viđ völd?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ríkisstjórnin flýtur áfram ađ feigđarósi enda er hún stjórnlaust flak.

Jóhann Elíasson, 21.5.2008 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband