Fínstilling

Nú eru bankarnir að fínstilla gengið og leggja það þar sem þeim hentar.  Uppgjörið er á mánudag svo það er síðasti séns.   Hvenær ætla stjórnvöld að taka SBV fyrir og skoða starfssemina.  Það blasir við hér eru hagsmunasamtök sem ganga ansi langt í samræmingu viðbragða og aðgerða bankanna á markaði.   Ég held að samráð olíufélagana sé barnaleikur hjá samráði bankanna í gegnum Samtök banka og verðbréfafyrirtækja og að maður tali nú ekki um Reiknistofu bankanna.
mbl.is Krónan veikist um 1,6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Kæri flokksbróðir tel ég það vera orðið næsta víst, allavega 93,06% að bakarnir gæta síður en svo hagsmuna þeirra er NEYÐAST til að skipta við þær NAUÐGUNARstofnanir sem þessar bankabúllur eru orðnar.

Eiríkur Harðarson, 27.6.2008 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband