Nú er ţađ svart mađur

Seđlabankinn er ekki lengur vinur bankana og lánveitandi til ţrautavara.  Hann er ţeirra óvinur og ef ţeir svo mikiđ sem láta sjá sig á Hólnum eiga ţeir ekki von á góđu.   Bankinn kaupir upp hlutfé og sendir reikninginn á ríkissjóđ án ţess ađ ráđfćra sig einu sinni viđ nema annan ríkisstjórnarflokkinn.

Ríkissjóđur er í höndum viljalausra verkfćra sem láta bankastjórann segja sér fyrir verkum og hafa ekki sjálfsstćđa skođun.   Nú er komiđ í ljós ađ bankamenn stefna forsćtisráđherra til fundar viđ sig í stjórnarráđinu um alls ekki neitt.   Sennilega hefur ţeim bara langađ í gott kaffi og koníak.  

Annar ráđherra lćtur reka sig upp úr rúminu um miđja nótt til ađ hitta stórlax í viđskiptalífinu og taka viđ skömmum hans.  Ég skil ađ Glitnir og tengdir geti stefnt mönnum á ofurlaunum til sín á öllum tímum sólarhrings til ađ rćđa ţá alvarlegu stöđu sem upp er komin.

En hvađan kemur bankastjórnum Landsbankans ţađ vald ađ stefna forsćtisráđherra í stjórnarráđiđ á mánudagskvöldiđ til ađ rćđa um ekki neitt?   Og hvađan kemur Jóni Ásgeiri ţađ vald ađ rífa bankamálaráđherra upp úr rúminu til ađ skamma hann eins og smákrakka?

Auđvitađ er Geir frjáls ađ ţví ađ hitta mennina og rćđa viđ ţá um ekki neitt.    Mađur er bara hćttur ađ taka blessađan kallinn hann Geir alvarlega ţegar hann rćđir um ekki neitt, dćmin um helgina tala sínu máli.  Um bankamálaráđherrann ţarf ekki ađ rćđa,  hann gengisfelldi sjálfan sig út úr allri alvarlegri pólitískri umrćđu međ ţví ađ láta stefna sér á fund Jóns Ásgeirs og taka ţar viđ skömmunum. 


mbl.is Fitch lćkkar lánshćfismat ríkissjóđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband