Var fréttatilkynninga Seđlabanka röng?

Hver skyldi nú vera yfir seđlabankasjtóri, las hann ekki jafn afdrifaríka fréttatilkynningu eins og tilkynningu um 700 milljarđa króna lán?     Hvađa gloríur ţarf Davíđ ađ gera svo ađ Geir láti hann fara?

Er eitthvađ traust eftir til ţessara manna?

Davíđ skilađu inn uppsögninni núna.


mbl.is Seđlabankastjóri: Viđrćđur standa yfir viđ Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ja segi ţađ sama - hvađ er veriđ ađ blađra út í loftiđ um alvarlega hluti eins og ţetta ađ búiđ sé ađ semja viđ rússa - ţeir mćttu vanda sig betur og hćtta ţessum ansk kjaftagangi

Jón Snćbjörnsson, 7.10.2008 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband