Ríkisstjórnin gefur tóninn

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ einhliđa ađ standa ekki viđ samninga viđ bćndur og vísitölubćta ekki búvörusamninga eins og ráđ var fyrir gert.   Ţetta er einhliđa ákvörđun stjórnarflokkana og mun hafa víđtćk áhrif á afkomu margra sem starfa í landbúnađi í dag.   Hér er um beina kjaraskerđingu til bćnda ađ rćđa á sama tíma og tilkostnađur viđ rekstur í landbúnađi hćkkar mikiđ.   Og ţar liggja stjórnvöld ekki á liđi sínu og hćkka olíukostnađ ofan á ţetta samningsrof.

Almenningur í ţessu landi sem er ađ sligast undin verđtryggđum lánum hlýtur ađ hugsa sitt ţegar stjórnvöld gefa tóninn.   Hversvegna ćttu skuldsett heimili ađ standa viđ sýnar skuldbindingar ? 

Er ekki einbúiđ ađ einhverjir taki sig til ađ hćtti ađ greiđa verđtryggingu á lán og miđi bara viđ upphćđir síđan í október síđast liđnum og noti til ţess sömu rök og stjórnvöld?


mbl.is Hćtt viđ vísitölutengingu í búvörusamningum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband