Ţrír kostir Sjálfstćđismanna í Kópavogi

Sjálfstćđismenn í Kópavogi verđa ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd ađ embćttisfćrslur bćjarstjórans eru á mjög gráu svćđi og líklega brot á stjórnsýslulögum.

Ţeir hafa ađ mínu mati ţrjá kosti í stöđinni.

a) Ađ gera hreint fyrir sínum dyrum og sína međ óyggjandi hćtti ađ ekkert sé viđ stjórnsýsluna ađ athuga.  Til ţess duga ekki skýrslur endurskođenda heldur ţarf einnig ađ koma fram lögfrćđiálit (frá óvilhöllum lögfrćđingum) um lögmćti ţess ađ bćjarstjórinn standi fyrir hönd bćjarins í viđskiptum viđ dóttur sína.  Takist ţetta  er ekkert viđ máliđ frekar ađ athuga og engin ástćđa til ađ slíta meirihlutanum.

b) Ef ekki verđur hafiđ yfir allan vafa lögmćti og siđferđi ţeirrar stjórnsýslu sem framkvćmd hefur veriđ ţurfa Sjálfstćđismenn ađ grípa til viđeigandi ráđstafana og skipta um oddvita og bćjarstjóra til ađ tryggja áframhaldandi meirihlutasamstarf.

c) Sjálfstćđismenn geta valiđ ađ standa og falla međ sínum manni og ţá verđur ţađ mat bćjarfulltrúa Framsóknarflokksins og ţeirra sem sitja í fulltrúaráđi flokksins í Kópavogi sem rćđur örlögum meirihlutans.

Sá á kvölina sem á völina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband