Svaf blaðamaðurinn ?

Ég sat umræddan fyrirlestur og það var ýmislegt sem var miklu fréttnæmara en þessi yfirlýsng frá Olli Rehn.  Ég velti því fyrir mér hvort fréttamat blaðamanna á Íslandi sé svona brenglað eða hvort að þeir fylgist yfir höfuð ekkert með.

Hvað með fréttir um að Evrópusambandið vissi um dæmi þess að íslenskar eftirlitsstofnanir hefðu beinlínis hvatt til þess að reglugerð um innistæðutryggingar væri brotin?

Hvað með fréttir um yfirstandandi viðræður Evrópusambandsins og ríkisstjórnarinnar um aðkomu sambandsins að endurreisn efnahagslífsins?

Bara til að nefna dæmi.


mbl.is Vill birta spurningalistana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

blöð þjóna bara hagsmunum eigenda sinna. En samt er eins og mogginn sé svolítið á báðum áttum, Ekki búinn að gera upp við sig hvorri fylkingu hann ætli að fylgja. Með eða móti ESB aðild

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 9.9.2009 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband