Starfhćf og sterk ?

Ţađ verđur seint sagt um núverandi stjórn ađ hún sé starfhćf og sterk.  Allt sumariđ fór í eitt mál, mál sem ríkisstjórnin ber alla ábyrgđ á.  Ţađ er ekki hćgt ađ kenna neinum öđrum um IceSave samninginn, hann er afkvćmi ţessarar ríkisstjórnar og ţar ber Steingrímur mesta ábyrgđ.

Ţađ er ljóst ađ Bretar og Hollendingar samţykkja ekki fyrirvara Alţingis.  Ríkisstjórnir Hollands og Bretlands verđa ađ leggja fram trúverđugan samning fyrir sín ţjóđţing og geta ekki fallist á neina afslćtti.  Ţetta er ástćđa ţeirrar pattstöđu sem máliđ er í og ţví fyrr sem stjórnin viđurkennir ađ hún kemst ekki áfram međ ţetta mál, ţví fyrr verđur hćgt ađ snúa sér ađ öđrum málum.

Viđ ţurfum ríkisstjórn sem getur unniđ ađ fleiri en einu máli í einu.   Viđ ţurfum starfhćfa ríkisstjórn og ţađ er fullreynt međ ţá sem nú situr.  Ţví fyrr sem hún fer frá ţví betra.


mbl.is Hefur trú á ađ stjórnin lifi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband