Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Er Seđlabankastjóri formađur bak viđ tjödlin

Ţađ hvíslađi ađ mér lítil mús ađ ţađ gćti veriđ ađ alkunn andúđ Davíđs Oddsonar á einstaklingum í fjármálalífi landsins sé rótin á bak viđ sinnaskipti flokksins varđandi útrásina í Orkugeiranum.   Getur ţađ veriđ ađ klöguskjóđurnar í borgarstjórnarhópi íhaldsins séu ađ ganga erinda seđlabankastjórans og Vilhjálmur sé fórnađ til ađ Davíđ geti komiđ höggi á einstaklinga sem honum er illa viđ.   Ţađ vekur allavega athygli yfirklór hinna ýmsu íhaldsmanna ţessa dagana.   Samţykktir undanfarinna ára eru gerđar ómerkar og talađ um ađ ţćr samrýmist ekki grundvallarstefnunni.  Sjálfstćđisflokkurinn er ekki merkilegri flokkur en ţađ ađ ţađ virđist hćgt ađ senda sms og breyta grundvallarstefnunni bara eftir ţví hvernig viđrar í pólitíkinni á hverjum tíma.   Nú er svo komiđ ađ innan flokksins rćđur glundrođinn ríkjum, hćgri höndin veit ekki hvađ sú vinstri gerir og flokksmenn hlaupa út um víđan völl eins og hauslaus her.

Björn Ingi stendur međ pálmann í höndunum enda fylgt markađir stefnu framsóknarmanna til fjölda ára í málefnum OR.   Sjálfstćđismenn eru einangrađir í afstöđu sinni og ţeir hljóta ađ taka til í sýnum ranni til ađ bjarga andlitinu og meirihlutanum.   Málefni OR eru mikilvćgari en svo ađ  menntaskólafrjálshyggjan eigi ađ ráđa ţar ríkjum.  


Áhyggjuefni

Ţađ hlýtur ađ valda ţjóđinni áhyggjum ţegar Dómsmálaráđherrann opinberar međ ţessum hćtti skilningsleysi á frjálsu markađshagkerfi.   Ţađ segir sig sjálft ađ sameinađir stöndum viđ miklu betur ađ vígi en sundrađir.   Styrkurinn liggur í stćrđinni og ţekkingunni.   Til ţess ađ ná árangri á í útrásinni ţarf ađ hafa ađgang ađ fjármagni og bestu mögulegu ţekkingu.  Ţetta allt fćst međ ţví ađ leggja saman kraftana.  Ţetta sjá börnin í leik sínum á róluvellinum, ţau ná betri árangri saman en sitt í hvoru lagi, en ţetta sér blessađur ráđherrann ekki.   Ég hef stundum velt fyrir mér einstökum ráđstöfunum Björns Bjarnasonar í hans ráđuneytum, en hafđi aldrei látiđ mér detta ţađ í hug ađ ţćr vćri til komnar vegna ţess ađ ráđherrann skyldi ekki gildi samvinnunnar og hvernig markađurinn vinnur.    Ţegar menn verđa blindir á frelsi einstaklingsins međ ţessum hćtti ţá kann ţađ ekki góđri lukku ađ stýra.
mbl.is Segist ekki skilja ţörf á samruna útrásarfyrirtćkja í jarđhitanýtingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enkavćđing bakdyrameginn

Međ ţessari ákvörđun eru borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins ađ einkavćđa útrás orkufyrirtćkjanna í skjóli umrćđurnar um kaupréttarsamningana.  Ţađ á ađ fćra einkaađilum allan ávinninginn af útrásinni.  Hagsmunum borgarfulltrúa er fórnađ fyrir friđinn í flokknum.  Ţađ er ótrúlegt ađ Vilhjálmur skuli gangast inn á ţessa einkavćđingu og fórna hagsmunum borgarana međ ţessum hćtti.

Ţađ er augljóst af allri málsmeđferđinni ađ einstakir borgarfulltrúar hafa annađhvort gengiđ eigin erinda og reynt ađ nota ţetta mál til ađ uppfylla eigin metnađ á kostnađ kjósenda, eđa ađ ţeir eru ađ ganga erinda fjárfesta, Hannesar Smárasonar, Jóns Ásgeirs og annarra sem ţá kaupa hlut Reykvíkinga í útrásinni. 

Eftir situr Orkuveitan í sárum og kemur til međ ađ tapa mörgum góđum manninum og ţeirri ţekkingu sem ţar hefur byggst upp til einkageirans.

Valdabrölt íhaldsins gengur framar hagsmunum heildarinnar og ţađ er almenningur sem blćđir.

ţeir ćttu ađ skammast sín.


mbl.is Stefnt ađ ţví ađ selja hlut Orkuveitunnar í REI
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband