Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Ţarna eru ţeir í réttu ljósi

Hagsmunir neytenda skipta bara engu máli og heldur ekki hagsmunir ţeirra sem eiga í fyrirtćkinu međ ţeim.  Hringurinn (lesist Baugur) kemur í fyrsta sćti og ađrir hagsmunir ţar á eftir.

hafi ţeir skömm fyrir.


mbl.is Sagt upp og samningi rift
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ allt niđrum sig

Ţađ er augljóst ađ ritstjórinn, eigandinn og blađamennirnir eru núna međ allt niđrum sig og sennilega verđur trúverđugleiki DV aldrei samur aftur.   Hversvegna voru yfirlýsingar dagsins gefnar?  Átti ađ slá ryki í augu lesenda og segja ósatt?   Nú hlýtur mađur ađ spyrja sig: Hversu oft hafa ritstjórar og blađamenn hallađ réttu máli ?
mbl.is Upptaka af útskýringum ritstjóra DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steinsvaf á vaktinni

Og nú á ađ kenna bara einhverjum öđrum um.   Hversvegna var bankamálaráđherra ekki hafđur međ á fundum međ Seđlabankastjóra?   Var honum ekki treystandi Ingibjörg?   Hversvegna var pukrast međ ástand mála í heilt ár án ţess ađ segja ţjóđinni frá?  Var veriđ ađ leita ađ sökudólg í stađ ţess ađ ráđast á vandan?

Ţađ er aumt ađ kenna öđrum um og ţú ćttir ađ skammast ţín.


mbl.is Ingibjörg: Orsökin liggur í ofsafrjálshyggjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin gefur tóninn

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ einhliđa ađ standa ekki viđ samninga viđ bćndur og vísitölubćta ekki búvörusamninga eins og ráđ var fyrir gert.   Ţetta er einhliđa ákvörđun stjórnarflokkana og mun hafa víđtćk áhrif á afkomu margra sem starfa í landbúnađi í dag.   Hér er um beina kjaraskerđingu til bćnda ađ rćđa á sama tíma og tilkostnađur viđ rekstur í landbúnađi hćkkar mikiđ.   Og ţar liggja stjórnvöld ekki á liđi sínu og hćkka olíukostnađ ofan á ţetta samningsrof.

Almenningur í ţessu landi sem er ađ sligast undin verđtryggđum lánum hlýtur ađ hugsa sitt ţegar stjórnvöld gefa tóninn.   Hversvegna ćttu skuldsett heimili ađ standa viđ sýnar skuldbindingar ? 

Er ekki einbúiđ ađ einhverjir taki sig til ađ hćtti ađ greiđa verđtryggingu á lán og miđi bara viđ upphćđir síđan í október síđast liđnum og noti til ţess sömu rök og stjórnvöld?


mbl.is Hćtt viđ vísitölutengingu í búvörusamningum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorir engin lengur ađ taka ábyrgđ?

Ţađ eru allir uppteknir viđ ţađ ţessa dagana ađ vísa á ađra eđa ţykjast ekkert vita.
mbl.is Kröfuhafar hafa síđasta orđiđ um málsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skerđa ekki vaxtabćtur !!!!!

Utanríkisráđherra gefur til kynna ađ til umrćđu hafi veriđ í ríkisstjórn ađ skerđa vaxtabćtur.   Ţetta sýnir svo ekki verđur um villst ađ ríkisstjórnin er í engu sambandi viđ fólkiđ í landinu.   Ţađ berast fréttir af ţví ađ sífellt fleiri leiti sér ađstođar vegna bágrar stöđu.   Ţetta á viđ um bćđi ţá sem misst hafa vinnu og svo hina sem eru í vinnu en á lágum launum.

Fólk á í erfiđleikum međ ađ  standa í skilum og halda húsnćđi.   Ţá kemur jafnvel upp sú stađa ađ ekki er til fyrir mat og ţá eru tekin ţung skref til ađ leita sér ađstođar.   Á sama tíma og fréttir berast af bágri stöđu einstaklinga og fjölskyldna, sem má annađhvort rekja til atvinnumissis eđa stórhćkkađra afborganna á lánum,  rćđir ríkisstjórnin í alvöru ađ lćkka vaxtabćtur.

Vakin hefur veriđ athygli á ţví ađ Norđurlöndin telji ađ stćrstu mistökin sem ţau gerđu í bankakreppunni fyrir 15 árum voru ađ láta allt of mörg heimili fara í gjaldţrot.   Ţrátt fyrir ţessar viđvaranir gerir ríkisstjórnin nákvćmlega ekkert til ađ styđja heimilin og leggur frekar á auknar álögur sem koma sér illa fyrir atvinnulífiđ og skila sér beint í buddu launafólks.  Ekki mátti ţađ nú viđ fleiri áföllum.

Bođađur er niđurskurđur á mörgum stöđum í velferđarkerfinu en blessađur utanríkisráđherrann hann sker ekkert niđur, heldur sínu og dregur ađeins úr vextinum en sker ekkert niđur.  

Eru ţetta trúverđug skilabođ og svo er hún hissa á forseta ASÍ.  

Er ekki komin tími til ađ tengja ?


mbl.is Hátekjuskattur bara táknrćnn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđbólga og meiri verđbólga

Nú eru heimilin ađ sligast undan aukinni skuldabirgđi vegna verđbólgu.   Ţegar einhver von var til ţess ađ verđbólga fćri niđur kemur ríkiđ og leggur á aukna skatta sem mćlast beint í verđbólgunni.  Einu tillögurnar til bjargar heimilum er ađ lćkka dráttavexti og innheimtukostnađ og fresta uppbođum en ţađ er ekki bođiđ upp á neinar raunhćfar lausnir.  

Ţađ verđa engir ţjóđfélagsţegnar hér eftir til ađ borga ţessa háu skatta ef halda á áfram á ţessari braut.   Stjórnarstefnan gengur ekki upp, og ţađ eina sem er bođiđ uppá eru gamaldags sosialista ađferđir međ hćrri sköttum.

sveiattann.


mbl.is Áfengisgjald hćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđskiptaráđherra er úti ađ aka

Nú segir viđskiptaráđherra í viđskiptablađinu ađ umsókn Íslands ađ ESB sé kjarninn í endurreisn íslensks athafnarlífs.   Ráđherrann vakti athygli um daginn međ yfirlýsingu um ađ hann vildi kosningar og ţar međ ađ hann vildi ekki sitja áfram í ríkisstjórn.   En eins og fyrri daginn var ţađ innantóm yfirlýsing sem aldrei stóđ til ađ standa viđ.   Eins er međ ţessa yfirlýsingu, hún er ekki í samrćmi viđ stjórnarsáttmálan og ţví alveg jafn innantóm og allt annađ sem frá manninum kemur ţessa daganna. 

Ráđherrar Samfylkingar tala út og suđur ađ róa í allar áttir í stađ ţess ađ leggjast allir á árarnar og róa í eina átt ađ betra Íslandi.    Ţađ hugsar hver um sig og enginn um hagsmuni ţjóđarinnar. 

Er ekki komiđ nóg?


Ráđherra á endalausum flótta

sjá hér og hér já og hér er líka ágćt upptalning mála sem flest eru á borđi Björgvins
mbl.is Kaupţing í Lúx ekki selt nema gögnin fáist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spilling í bođi Samfylkingarinnar.

Enn er Samfylkingin viđ sama heygarđshorniđ bćđi međ og á móti í sömu málunum.   Bankamálaráđherra lofar ađ velta viđ öllum steinum í rannsókn á meintri spillingu í íslenska bankakerfinu en á sama tíma er fulltrúi bankamálaráđherra og stjórnarforđmađur fjármálaeftirlitsins á fullu viđ ađ sópa málum undir stól, láta ţau hverfa eđa gefa út vafasöm heilbrigđisvottorđ.

Síđastliđiđ sumar kom upp mál ţar sem upplýsingaleki úr ríkisstjórninni varđ til ţess ađ Landsbanki Íslands hagnađist á viđskiptum á markađi.   Ţetta mál fór í rannsókn til fjármálaeftirlitsins og síđan hefur ekki af ţví heyrst.  Ţađ er ansi algengt međ mál sem fara ţá leiđinni ţessa dagana.

Fyrir örfáum dögum gaf fjármálaeftirlitiđ út heilbrigđisvottorđ á bankastjóra Nýja Glitnis sem hafđi međ vafasömum hćtti komist hjá ađ greiđa um 190 milljónir fyrir hlutafé sem hún var skráđ fyrir.   ţađ getur vel veriđ ađ ekki hafi eftir strangasta lagabókstaf veriđ brotin lög í ţessu tilfelli en traust er varla til stađar á bankastjóranum lengur og ţađ skađar bankann en skiptir fjármálaeftirlitiđ greinilega engu máli.   Ţjóđin á bankann, ekki Samfylkingin, og ţjóđin ţarf ađ treysta ţeim sem ţar stjórnar.

Vafasöm viđskipti ráđuneytisstjóra fjármálaráđuneytisins međ hlutafé í Landsbankanum sáluga hafa líka veriđ til skođunar og ekkert bólar á afgreiđslu ţess máls.   Á sama tíma og mađurinn liggur undir grun um innherjaviđskipi er hann yfirmađur ráđuneytis starfsmannamála.   Hann ćtti ađ vera öđrum ríkisstarfsmönnum fyrirmyndi og víkja ađ sjálfssögđu á međan hann hefur ekki veriđ hreinsađur af áburđi um svindl á markađi.   En fjármálaeftirlitiđ ţađ sér um sína og silast áfram.

Fjármálaeftirlitiđ skipađi skilanefndir yfir gömlu bankanna ţegar ţeir hrundu.   Ţessar skilanefndir hafa m.a. ráđi endurskođendur til ađ skođa bankanna og leita ţar ađ einhverju misjöfnu.  Í skjóli fjármáleftirlitsins hefur skilanefnd Glitnis gefiđ KPMG fćri á ađ rannsaka sjálft sig núna í bráđum tvo mánuđi.   Bankamálaráđherra datt ekki í hug ađ kanna hvernig vćri stađiđ ađ ţví ađ rannsaka bankanna, ţó svo ađ hann hafi nú lofađ ţví ađ velta viđ hverjum steini.   Ţađ var bara loforđ og ţess vegna greinilega ástćđulaust ađ fylgja ţví eftir og setja sig inn í ţađ hvort og hvernig loforđiđ vćri efnt.  

Nú getur blessađur ráđherrann komiđ og sagt ... "Ég bara vissi ţetta ekki"     Hvađ er strákurinn ađ gera í hálfu ráđuneyti sem vaxiđ hefur mest allra ráđuneyta frá ţví ađ stjórnin var mynduđ?   Er hann bara í tölvuleikjum?

Skilanefndirnar sem sitja í skjóli Fjármálaeftirlitsins og sitja ţví í umbođi stjórnarformanns eftirlitsins og bankamálaráđherra hafa ákveđiđ ađ ganga í liđ gegn skattstjóranum yfir Íslandi sem vill kanna hvort sannanir finnist fyrir meintri spillingu í útibúum bankanna í Lúxemborg.    Nú hefur bankamálaráđherrann ţrjá kosti:

a - Skikka skilanefndirnar til ađ láta umbeđnar upplýsingar í té.

b- Setja skilanefndirnar af og skipa nýjar sem skilja hlutverk sitt og láta umbeđnar upplýsingar í té.

c - Gera ekkert og halda áfram ađ bjóđa upp á spillingu á Íslandi í bođi Samfylkingarinnar.

Nú reynir á er bankamálaráđherra mađur eđa mús.... ţorir hann ?

Nú eftir ađ hafa skrifađ ţennan pistil sé ég ađ ráđherrann fann leiđ d út úr vandanum.   Hann varpar ábyrgđinni á stjórnvöld í Lúxemborg til ađ koma sér hjá ţví ađ taka á vandanum hér heima og til ţess ađ styggja nú ekki bakhjarla Samfylkingarinnar.    Vonandi týnist bréfiđ ekki á leiđinni eins og erindi Íslands til IMF sem enginn vissi hvar var í tvćr vikur á međan fyrirtćkjum og heimilum í landinu blćddi.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband