Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Stjrnmlin eru fyrir flki

A afloknum kosningum er ljst a gmlu stjrnmlaflokkarnir eru ekki a svara kalli flksins. Allir geta flokkarnir fundi ljs kosningarslitunum en samt er dmur kjsenda skr. Kosningatttaka er a dragast saman og fleiri lsa ngju sinni me stjrnmlaflokkanna me v a mta kjrsta til a skila auum seli. Skrari skilabo er ekki hgt a gefa.

Stjrnml snast um traust og au snast um skra valkosti. Kjsendur vilja vita hvers er a vnta af flokkunum ef eir treysta eim til valda. g tel a vandi gmlu flokkanna s a hluta til flgin v a a veit enginn fyrirfram hva eir gera eftir kosningar.

Stjrnmlaflokkar eru flki sem starfar flokkunum. Undanfarin r fjlgar stugt flki sem vill ekki koma nrri stjrnmlum vegna eirra vinnubraga sem ar hafa veri stundu. Hugsjnir og mlefnastarf, lausnir og markmisetning vkur fyrir deilum um einstaklinga. Stjrnml slandi undanfarna tvo ratugi hafa veri vru af valdabarttu og hagsmunapoti kostna hugsjna og framtarsnar.

Ef a er eitthva sem vi getum lrt af essum kosningum er a a kjsendur tra ekki lengur loforum flokkanna fyrir kosningar. a er alveg sama hva er bori bor vegna ess a a er ekki hgt a treysta v a a veri efnt. Krafan um persnukjr snir a kjsendur vilja velja flk sem hefur kvena lfsskoun og lifir og starfareftir gildum sem hfar til ess. eir finna ekki neinn einn flokk sem uppfyllir essa rf.

Stjrnml eiga a snast um hugmyndafri, stefnumtun og lausnir. Flokkarnir hafa falli a far a gleyma bi hugmyndafrinni og stefnumtunni.Kosningaloforin snast bara um drar lausnir eim vandamlum sem hst ber kosningari en ekki af framtarsn. etta gti kannski gengi ef kosi vri til rs senn enkjrtmabili er fjgur r.Kjsendur vera a geta treyst v a flokkarnir hafi grunngildi ogframtarsn sem segirhvernig teki veri mlum sem upp koma.

jin arf skrar lnur en ekki a a s sami grautur llum sklunum. Flki ks um innihaldi en ekki umbirnar. Kjsendur vilja stefnu en ekki vrumerki. a lifir enginn fornri frg til lengdar stjrnmlum. egar tala er um a hollustan vi gmlu flokkanna s a hverfa er a vegna ess a flk finnur ekki samsvrun flokkunum vi lfsskoun sna. Flokkarnir hafa misst sjnar grunngildum snum og ar gir saman mismunandi skounum og hagsmunum og oft er ar himinn og haf milli.

a verur bara a viurkenna a a spilling er landlg slenskum stjrnmlum. Birtingarmynd spillingarinnar er a hugsjnum og stefnu er varpa fyrir bor bara til a halda vldum. Og jafnvel til ess a fjrmagna frambo og flokksstarf. a er ekki tekin mlefnaleg afstaa til eirra mla sem uppi eru heldur snst afstaan meira um taktk. Stjrnmlamenn leggja hugmyndafri og stefnuml til hliar til a klekkja andstingnum og jin er frnarlambi.

slenskum stjrnmlum eru bara tveir plar, vi og hinir en flki gleymist.


Sktavinnubrg

essi frtt er megin atrium snn en kannski ekki vi ru a bast af Mogganum tveimur dgum fyrir kosningar. a er haldi sem tapar manni en ekki Framskn. etta er dmi um frttamann sem segir ekki frttir heldur ber drauma sna torg frttasnepli. etta er lsandi dmi fyrir fjlmila slandi dag. eir hafa ekkert lrt af hruninu og sannleikurinn er enn aukaatrii.

Nna hefur frttin veri leirtt seint og um sir. Kannski fannst einhver Hdegismum sem skammaist sn fyrir vinnubrgin.


mbl.is Meirihlutinn fallinn Kpavogi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

M Dagur f 100 milljnir ?

a er frlegt a fylgjast me kosningabarttunni Reykjavk og eim tvskinnungi sem Samfylkingin vihefur henni. essu kjrtmabili hefur Dagur B. Eggertsson eytt miklum tma a ra tengsl skars Bergssonar vi Eykt og styrki sem skar fkk fr v fyrirtki prfkjri 2006. N hefur veri upplst a styrkur skars var 700 sund krnur og kostnaur vi prfkjri heild um 1,5 milljnir.

Dagur fkk 5,6 milljnir og ar af um 3 milljnir krna fr lgailum sitt prfkjr saman tma.Hann sr aftur mti enga stu til a draga sig hl. Hann gerir greinilega meiri siferiskrfur til annarra en hann gerir til sn. annig menn eru yfirleitt taldir strhttulegir, menn sem telja a lg og reglur eigi bara vi um ara en ekki sjlfa.

N hefur frambjandi Samfylkingarinnar sagt a Steinunn Valds eigi a segja af sr ingmennsku vegna styrkja og v ljsi og ljsi mmargra ummla Dags B um skar Bergsson vri ekki r vegi a Samfylkingin gfi t lista yfir siferisvimi flokksins og hvaa einstaklingar eru undanegnir eim vimium og hvort og hvaa vimi gilda um menn eins og Dag B Eggertsson.


Jafnri vi upplsingagjf

liti meirihluta utanrkismlanefndar vi ingslyktun um aildarumskn a ESB er lg hersla upplsingagjf til almennings. ar lagt upp r v a upplsingagjfin s hlutlaus og sanngjrn. Sjnarmi eirra sem vilja aild og eirra sem sem eru mti aild eiga a njta jafnris og f sambrilegan stuning hins opinbera til a kynna sjnarmi sn.

Orrtt segir liti meirihlutans: "Meiri hlutinn bendir a mikilvgur ttur upplsingamilun af essu tagi er einnig a gera flagasamtkum sem mli varar kleift a kynna mlsta sinn, en slkt var einnig talinn mikilvgur ttur lrislegri umru um ESB-aild Finnlandi snum tma. Meiri hlutinn leggur v til a stjrnvld sji til ess a fjrmunir veri til rstfunar annig a flagasamtk sem mli varar geti me beinum htti teki tt opinberri umru og mila upplsingum um mli."

Bndablai hefur haldi uppi vtkum rri gegn aild a ESB og virist gera menn t af rkinni til landa ESB til a afla upplsinga til a styja mlstainn.Bndablai er samkvmt heimasu Bndasamtaka slands hluti af tgfustarfssemi samtakanna. Samtkin eru a strum hluta fjrmgnu af opinberu f og vsjlfsagt a framlg til tgfu rursriti gegn aild a ESB eins og Bndablainu su reiknu sem hluti af opinberum stuningi vi flagasamtk sem taka tt umru um aild a ESB.

a blasir vi a eir sem telja hagsmunum slands betur borgi innan ESB en utan eiga krfu samfrilegu fjrmagni til a halda ti rursriti sem prenta er yfir 20.000 eintkum, kemur t 22 sinnum ri og dreift er frtt um allt land.

g velti v einnigfyrir mr hverjir fjrmagna ferir einstaklinga (rkisstarfsmanna) sem skrifa reglulega blai gegn aild a ESB. Eins og mlin horfa vi mr virist runeyti Landbnaar og sjvartvegsmla hafa teki a sr a fjrmagna sem tala gegn aild en hvert eiga eir sem tala fyrir aild og vilja t.d. fara utan til a kynna sr ESB a leita ?

a er kannski nsta skref a leita til umbosmanns Alingis og f lit hans, ea er ng a leita til Jns Bjarnasonar rherra og getur maur vnst ess a f svipaa fyrirgreislu og andstingar aildar njta runeyi hans?


Fullyringar Black um bankarn

g velti v fyrir mr hvort a s nokkur innista fyrir eim fullyringum Williams K. Black a hr hafi veri frami bankarn. Hefur maurinn haft fyrir v a kynna sr slenska lggjf ur en hann leggur fullyringarnar bor?

Er a tryggt a slensk lg hafi veri sambrileg vi au lg sem hann leggur til grundvallar egar hann talar um bankarn? g er ekki viss. g vona, satt a segja, a hgt veri a koma lgum yfir sem settu bankanna hausinn. En g hef heyrt mnnum, erlendum, sem kynnt hafa sr lg um reikningsskil og uppgjr fyrirtkja slandi a au su fullkomin, gmul og relt.

Lg vera ekki sett eftir til a stoppa gtin og menn vera dmdir samkvmt eim lgum sem voru gildi egar brotin voru framin. Sennilega skrir a a.m.k. a hluta til hvers vegna a tekur langan tma a rannsaka ml og leggja fram krur.

Svona fullyringar byggja upp vntingar til eirra sem rannsaka ml og til dmskerfisins, en a lokum verur dmt samkvmt laganna hljan og a er ekki tryggt a niurstaan veri eim a skapi sem hrpa hst dag.

Vonandi tekst a koma lgum yfir lgbrjta og glpamenn og vonandi ber okkur slendingum gfa til a taka upp slenska lggjf lg sem halda aftur af glpamnnum framtinni. En a er bi kostnaarsamt og tmafrekt a fylgja tarandanum og stoppa upp au gt sem gir endurskoendur finna lagaverkinu.

slendingar tma varla a halda ti stjrnsslu, lggjafaringi og stjrnmlalfi annig a smi s a og v vandfundin s lei a hr veri sett almennileg lggjf nema a tkum upp t.d. Evrpskar reikningsskilareglur og lg um uppgjr fyrirtkja.

slensk stjrnssla verur alltaf ltil og vanmttug til a takast vi aukna aljavingu og ekki btir r skk frnlegar reglur um a laun stjrnsslunni miist vi allt of lg laun forstisrherra.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband