Samhengi hlutana

Á 17. júní heldur forsćtisráđherra sína hefđbundnu rćđu og kaus nú ađ tala um sparnađ og ráđdeild.   Hver og einn gćti lagt sitt af mörkum međ breyttri hegđan.   Á sama tíma stendur ríkisstjórnin fyrir sjónarspili norđur á Skaga til ađ friđa öfgasinnađa umhverfissinna.  

Óttinn viđ ađ taka óvinsćla ákvörđun var svo mikill ađ lagt var í umtalsverđan kostnađ, eflaust tugi milljóna.  Ţetta var einungis gert til ţess ađ koma ábyrgđinni af vćntanlegu ísbjarnardrápi  á einhvern annan en auman stjórnmálamann sem ekki ţorir ađ axla pólitíska ábyrgđ.

Ţađ er aumt ađ predika sparnađ yfir ţjóđinni en vera svo ekki mađur til ađ stoppa svona vitleysu.  Hver á ađ bćta ćđarbóndanum á Hrauni upp tap á komandi árum vegna ţess ađ varpfuglinn mćtir ekki aftur á svćđiđ?   Er í lagi ađ eyđa öllum skattgreiđslum tuga samborgara sinna í heilt ár í svona ađgerđir?

Hvernig á ađ taka svona fólk alvarlega?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband