Utanríkisráđherra međ allt niđrum sig

Ég hef ţađ frá fyrstu hendi ađ ţađ var óskađ eftir viđtaliđ viđ utanríkisráđherra vegna ţessa máls í mars sl. og ţađ aftur ítrekađ síđar. Ţetta erindi fór beint inn á borđ ráđherra og í seinna skiptiđ stađfesti ritari ađ óskin vćri á borđi ráđherra.

Vćri nú ekki nćr ađ ráđherra klárađi mál sem bíđa afgreiđslu í hennar eigin ráđuneyti áđur en hún fer ađ semja um friđ í fjarlćgum löndum?

Yfirlýsing ráđherra um ađ hún hafi fyrst heyrt af málinu í fréttum, bendir annađ tveggja til ađ hún sinni ekki erindum sem berast ráđuneytinu eđa ađ hún fari međ rangt mál.


mbl.is Mótmćla međferđ á flóttamanni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sorglegt ef satt er.  Ţađ verđ ég ađ segja.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2008 kl. 17:48

2 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Ţetta er satt, mađurinn sem var í sambandi viđ ráđuneytiđ fór yfir atburđarrásina međ mér í dag.

G. Valdimar Valdemarsson, 3.7.2008 kl. 17:50

3 Smámynd: Sigurđur Sigurđarson

Hlustiđ allir..sannleikurinn hefur veriđ sagđur!  Ekki ljúga framsóknarmenn.

Bindum Sollu viđ staur og látum hana sitja heima og kennum henni ađ lesa.

(hvernig er ţađ er ekki einhver dómsmálaráđherra sem á ađ sjá um ţessi mál???)

Sigurđur Sigurđarson, 4.7.2008 kl. 15:25

4 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Já ţađ svíđur stundum ađ heyra sannleikan

G. Valdimar Valdemarsson, 4.7.2008 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband