Lýðræði í boði VG

Hvar annarstaðar en hjá VG væri boðið upp á kosningar þar sem frambjóðendur hafa ekki aðgang að kjörskrá og þekkja því ekki markhópinn.   Þingmaðurinn til fjölda ára hefur þvílíkt forskot á aðra frambjóðendur að það þarf kraftaverk til að einhver breyting verði á listanum.    Þetta minnir óneitanlega á aðferðir sem notaðar eru í sumum ríkjum austur Evrópu, á Kúbu, í Norður Kóreu og í Kína.   Það fer ekki á milli mála að þar liggur framtíðarlandið í hugum forráðamanna VG.
mbl.is Jón Bjarnason leiðir í NV-kjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það kom fram í Silfri Egils áðan að Jón hefði haft aðgang að þessari skrá en ekki aðrir frambjóðendur. Ef það er rétt þá er þessi kosning þvílík hneisa að það yrði VG til mikillar minkunnar að láta þetta standa svona.

Sigurður M Grétarsson, 15.3.2009 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband