áhugaverð greining en.....

Þessi greining er áhugaverð en það vantar í hana allan samanburð.  Hvernig var staðan fyrir ári síðan eða tveimur árum?   Hvert var eiginfjárhlutfall heimilanna á þeim tíma?

Það væri gott innlegg í umræðuna að fá þessar upplýsingar upp á borðið.  Hvað hafa þeir sem lögðu ævisparnaðinn sinn í íbúðarhúsnæði tapað miklu af sínum sparnaði á undanförnum mánuðum.  Síðan mætti alveg gera samanburð á stöðu þeirra sem leggja fyrir íbúðarhúsnæði og þeirra sem tóku áhættu og settu fé í peningamarkaðssjóði.

Það er svo annar kapítuli að skoða mismunun þessara sparnaðarforma og viðbrögð stjórnvalda í ljósi jafnræðisreglu stjórnarskrár.


mbl.is IFS Greining: Skuldir heimilanna 1.995 milljarðar króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband