Er Gylfi ađ tapa sér...
5.3.2010 | 10:22
Ţađ er talađ um ađ sparnađur vegna fyrirliggjandi tilbođs Breta og Hollendinga sé um 70 milljarđar. Gylfi verđur ađ segja ţjóđinni hver er ađ senda reikninga upp á tugmilljarđa vegna samningagerđar um IceSave.
Hér er bara um ómerkilegan hrćđsluáróđur ađ rćđa og Gylfi bćtir bara enn í safniđ af gífuryrđum og fáránlegum yfirlýsingum.
Er ekki komin tími til ađ mađurinn segi af sér?
Samningarnir geta reynst dýrari en Icesave-skuldin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ virđist nú nokkuđ ljóst ađ Gylfi er ađ tala um kostnađ ţjóđarbúsins ţennan tíma sem máliđ hefur dregist; hćrri vaxtakostnađ, erfitt ađ versla út í reikning hjá erlendum ađilum o.s.frv.
Páll Jónsson, 5.3.2010 kl. 11:32
og hvernig mćlir Gylfi ţann kostnađ? Međ ţví ađ reka fingurinn upp í loft?
G. Valdimar Valdemarsson, 5.3.2010 kl. 11:54
Í hvađa mynt er sá kostnađur?
Gestur Guđjónsson, 6.3.2010 kl. 11:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.