Er Gylfi að tapa sér...
5.3.2010 | 10:22
Það er talað um að sparnaður vegna fyrirliggjandi tilboðs Breta og Hollendinga sé um 70 milljarðar. Gylfi verður að segja þjóðinni hver er að senda reikninga upp á tugmilljarða vegna samningagerðar um IceSave.
Hér er bara um ómerkilegan hræðsluáróður að ræða og Gylfi bætir bara enn í safnið af gífuryrðum og fáránlegum yfirlýsingum.
Er ekki komin tími til að maðurinn segi af sér?
![]() |
Samningarnir geta reynst dýrari en Icesave-skuldin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það virðist nú nokkuð ljóst að Gylfi er að tala um kostnað þjóðarbúsins þennan tíma sem málið hefur dregist; hærri vaxtakostnað, erfitt að versla út í reikning hjá erlendum aðilum o.s.frv.
Páll Jónsson, 5.3.2010 kl. 11:32
og hvernig mælir Gylfi þann kostnað? Með því að reka fingurinn upp í loft?
G. Valdimar Valdemarsson, 5.3.2010 kl. 11:54
Í hvaða mynt er sá kostnaður?
Gestur Guðjónsson, 6.3.2010 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.