Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Hagfrćđi Kvennalistans

Nú hefur formađur Samfylkingarinnar talađ og látiđ í ljós skođun á ţví hvernig bregđast á viđ yfirvofandi samdrćtti í sjávarútvegi.   Ţegar ţađ sem eftir henni hefur veriđ haft standa eftir tvćr tillögur.

a) Tökum aflamarkiđ af ţeim sem minnst mega sín ţ.e. byggđakvótann

b) Látum útgerđina borga brúsann af mótvćgisađgerđum vegna fyrirsjánanlegs niđurskurđar í aflamarki.

Snillingurinn Ingibjörg Sólrún vill taka af byggđakvótann og hún vill selja hann til hćstbjóđanda á markađi til fjármagna ríkisstyrktan atvinnurekstur í sjávarbyggđunum.  Heyr á endemi... hvernig datt fólki austan viđ Elliđaár ađ kjósa flokk međ svona forystu.

Enginn veit hvađ átt hefur fyrr en misst hefur.

 XB


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband