Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Nú hefst sýningin

Nú ţegar sér fyrir endann á IceSave málinu er fyrirsjáanleg flugeldasýning fjármálaráđherra og ríkisstjórnarinnar.   Lán til Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og fleiri ađila sem beđiđ hafa tilbúin til afgreiđslu í vikur og mánuđi fást nú flutt til landsins.

Ég velti ţví fyrir mér hver var og er tilgangur fjármálaráđherra međ ţví ađ hanga á ţessum lánum og beita lögum um gjaldeyrishöft til ađ koma í veg fyrir afgreiđslu ţeirra.  Var ţađ til ţess ađ skapa pressu innanlands á ađ IceSave samningurinn verđi afgreiddur, eđa er tilgangur bara ađ skjóta pólitískar keilur?

Sama hvort er, ţá hefur fjármálaráđherra og Seđlabanki veriđ Ţrándur í Götu ţessara lána og ţannig skađađ fyrirtćkin, íslenskt efnahagslíf og almenning í landinu. 

Vćntanleg flugeldasýning ríkisstjórnarinnar ţegar lánin koma inn í hagkerfiđ međ ţeim jákvćđu áhrifum sem ţađ hefur á atvinnustig og gengi krónunnar er kannski ástćđa ţess ađ Seđlabankinn frestar ţví ađ birta hagtölur.  

Nú eru spunameistararnir farnir ađ verđa ţjóđinni dýrir ţykir mér.


mbl.is 10 vikna umfjöllun ađ ljúka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú hefst sýningin......

Nú ţegar sér fyrir endann á IceSave málinu er fyrirsjáanleg flugeldasýning fjármálaráđherra og ríkisstjórnarinnar.   Lán til Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og fleiri ađila sem beđiđ hafa tilbúin til afgreiđslu í vikur og mánuđi fást nú flutt til landsins.

Ég velti ţví fyrir mér hver var og er tilgangur fjármálaráđherra međ ţví ađ hanga á ţessum lánum og beita lögum um gjaldeyrishöft til ađ koma í veg fyrir afgreiđslu ţeirra.  Var ţađ til ţess ađ skapa pressu innanlands á ađ IceSave samningurinn verđi afgreiddur, eđa er tilgangur bara ađ skjóta pólitískar keilur?

Sama hvort er, ţá hefur fjármálaráđherra og Seđlabanki veriđ Ţrándur í Götu ţessara lána og ţannig skađađ fyrirtćkin, íslenskt efnahagslíf og almenning í landinu. 

Vćntanleg flugeldasýning ríkisstjórnarinnar ţegar lánin koma inn í hagkerfiđ međ ţeim jákvćđu áhrifum sem ţađ hefur á atvinnustig og gengi krónunnar er kannski ástćđa ţess ađ Seđlabankinn frestar ţví ađ birta hagtölur.  

Nú eru spunameistararnir farnir ađ verđa ţjóđinni dýrir ţykir mér.


Guđi sé lof fyrir Framsókn

Ţađ er enn veriđ ađ herđa á fyrirvörum og skilyrđum vegna IceSave og má ţađ ţakka Framsóknarmönnum sem ekki hafa gengiđ í ţennan Halelújakór.


mbl.is Fjárlaganefnd fundar síđdegis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Endalaust undanhald

Héldu menn ţví ekki fram ađ ţađ vćri komin samstađa allra flokka nema Framsóknarflokks um fyrirvara sem héldu og tryggđu hagsmuni Íslands.  Ţannig var stađan fyrir ađra umrćđu.  Nú er enn veriđ ađ reyna ađ plástra fyrirvarana en ţađ er engin trygging í hendi fyrir ţví ađ ţeir haldi og tryggi hagsmuni ţjóđarinnar.

Steingrímur J skipađi óhćfa samninganefnd og ţađ er löngu tímabćrt ađ blása ţennan samning af og skipa nýja nefnd sem gerir sér grein fyrir alvöru málsins.  Og tala nú ekki um, sem er međ formann sem nennir ađ vinna máliđ allt til enda.


mbl.is Ríkisábyrgđin falli niđur 2024
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er svona fréttaflutningur bođlegur ?

http://www.dv.is/sandkorn/2009/8/20/vesalings-finnur/

Linkurinn hér ađ ofan vísar á frétt á vef DV.   Einföld leit á Google leiđir hinsvegar í ljós ađ Alfređ Ţorsteinsson og Orkuveita Reykjavíkur buđu út mćla aflestur og ţjónustu viđ mćla á árinu 2000 og áriđ 2001 var gerđur samningur viđ Frumherja eđa 6 árum áđur en Finnur Ingólfsson eignađist fyrirtćkiđ.

Á árinu 2007 er samningur OR og Frumherja endurnýjađur til 7 ára eđa til ársins 2014.  Ţađ er 98 ára munur á 2112 og 2014.  

Hver er tilgangur blađsins og fréttamannsins međ svona fréttamennsku?   Er sannleikurinn aukaatriđi?

Höfundur fréttar er skráđur ritstjorn@dv.is.


Er brennuvargur í slökkviliđinu ?

Eftir ađ hafa gluggađ í skrif Ţorvaldar Gylfasonar í Fréttablađinu í morgun get ég ekki orđa bundist.  Ţađ getur vel veriđ ađ finna megi sök hjá stjórnmálamönnum og dćmi um vanrćkslu sem átti ţátt í ađ fjármálakerfi landsins hrundi.  Ekki ćtla ég mér ađ gerast dómari í ţeirri sök.

En um eitt er ég sannfćrđur og ţađ er ađ hluti ábyrgđarinnar liggur hjá háskólasamfélaginu á Íslandi.  Frćđingarnir viđ Suđurgötuna hafa veriđ iđnir ađ tjá sig hćgri og vinstri um hruniđ og fara í fararbroddi ţeirra sem leita sökudólga.  Samanber grein Ţorvaldar Gylfasonar.

Ég held ađ ţeir sem hafa boriđ ábyrgđ á kennslu í lögfrćđi og viđskiptum viđ Háskóla Íslands undanfarin 20 ár ćttu kannski ađ velta ţví fyrir sér hvađ ţeir gerđu rangt.  Embćttismenn í ráđuneytum, hjá fjármálaeftirliti og í Seđlabanka, ţeir sem áttu ađ tryggja ađ fariđ vćri ađ reglum og ţeir sem áttu ađ vara viđ ef reglum var ábótavant, ásamt starfsmönnum bankana sem mesta ábyrgđ bera eru flestir međ próf í lögfrćđi eđa viđskiptafrćđi frá HÍ.

Mér ţćtti vćnt um ađ háskólaprófessorar og lektorar litu nú ađeins í eigin barm og veltu ţví fyrir sér hvort og hvađ ţeir gerđu rangt og reyndu ađ lćra af ţví áđur en ţeir hefja nornaveiđarnar.

Ţađ vćri kannski ágćt byrjun ađ viđskiptaráđherrann taki sér frí og skrifađi úttekt á kennslu sinni og hvort í hans kenningum megi finna hluta af orsök vandans.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband