Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Jóhann Pétur

heill og sćll

Heill og sćll Valdi, gaman ađ "hitta" ţig aftur :) biđ kćrlega ađ heilsa Línu

Jóhann Pétur, ţri. 22. des. 2009

Gleđilegt ár

Sćll og gleđilegt ár til ţín og Línu. Alltaf gaman ađ lesa "smá" rótkćkt frá ţér.hahaha Kveđja Guđmunda Ólafs.

Guđmunda Ólafsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 6. jan. 2009

Var ađ lesa síđustu blogg

Djöfull ertu róttćkur og reiđur.... jojo

johannes (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 8. okt. 2008

Kveđja frá skólasystur ţinni !!

Jćja,G.Vald. ég hélt ađ ţú nenntir ekki ađ blogga ? Eđa ţú varst ekki duglegur á SVS blogginu okkar í fyrra !! Frábćrt ađ ég hafi rangt fyrir mér....ţú skilar góđri kveđju til hennar Línu minnar og hafiđ ţiđ ţađ gott um hvítasunnuhelgina !! Knús á línuna !!

Margrét G. Scheving (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 10. maí 2008

Kveđja frá eiginkonu

Kvittađu nú á bloggiđ mitt ef ţú skođar ţađ og lest. Kveđja Lína

Sigurlína H Steinarsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 2. apr. 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband