Alvara lífsins
11.4.2007 | 15:11
Kjósendur sem ganga að kjörborðinu í vor ættu að íhuga þessar tölur vandlega 9000 íslendingar eru 80 ára og eldri í dag, en þeir verða 45 þúsund árið 2050. Íbúar landsins 65 ára og eldri eru tæplega 34 þúsund og verða um 110 þúsund 2050. Það er ábyrgðarhluti að kjósa yfir sig ríkisstjórn sem safna skuldum fyrir komandi kynslóðir að greiða. 4 ár með skuldasöfnun ríkissjóðs er munaður sem við getum ekki leift okkur í dag. Allt tal um að skila samfélaginu til komandi kynslóða í sama horfi og við tókum við því er innantómt hjal, ef það verður gert á kosnað komandi kynslóða þeim látið eftir að borga reikninginn.
Sýnum ábyrgð og kjósum rétt setum X við B
Íslendingar telja að þeir verði hálf milljón árið 2050 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.