Er Morgunblađiđ fréttamiđill eđa málgagn?
20.9.2007 | 15:31
Ég veit ađ minnihluti fjárlaganefndar lagđi fram bókun varđandi skýrslu meirihlutans. Blađamađur MBL hirđir ekkert um ađ segja frá áliti minnihlutans og hlýtur ţađ ađ vekja eftirtekt og mann til umhugsunar hvort sé meira virđi fyrir Morgunblađiđ ađ segja fréttir eđa vera málpípa íhaldsins í landinu? Eđa var fréttamađurinn bara ađ svíkjast um í vinnunni?
Reglur um flutning fjárheimilda verđi skýrari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heill og sćll félagi.
Taldi rétt ađ senda ţér bókunina fyrst Mogginn hirti ekki um ađ segja ţér frá henni.
Helga Sigrún Harđardóttir, 20.9.2007 kl. 15:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.