Ţetta er svo niđurlćgjandi !!!!!!!!!
5.3.2008 | 10:59
Fyrirsögnin er blogg formanns ungra jafnađarmanna um fréttina Nýtt álver gćti aukiđ hagvöxt
Ţađ hlýtur ađ vera öllum sem fjalla um stöđu efnahagsmála og atvinnulífs áhyggjuefni ţegar ungir stjórnmálamenn láta tilfinningarnar ráđa en ekki rökin í stjórnmálaumrćđu. Í áratugi hafa menn barist viđ ađ auka fjölbreytni í atvinnulífi landsbyggđarinnar og hvernig nýta má ţćr auđlyndir sem einstök svćđi hafa uppá ađ bjóđa. Ţegar stjórnmálamenn sem vilja láta taka sig alvarlega hafa ekkert málefnalegra til málanna ađ leggja en ţetta er ekki nema von ađ illa gangi. Stađa efnahagsmála á Íslandi í dag er grafalvarlegt mál, ţađ eru líkur á fjöldaatvinnuleysi sem kann ađ leiđa til gjaldţrota fjölmargra heimila međ ţeim fjölskylduharmleikjum sem ţví fylgja. Vonandi er ţessi skođun ekki almenn innan ungra jafnađarmanna og Samfylkingarinnar. Ţá er illa komiđ fyrir ţjóđinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.