Ţjóđstjórn í borginni er eđlileg krafa hins hugsandi manns.

En er ţađ rétt ađ henda bjarghring til íhaldsins í ţeirri stöđu sem ţeir hafa komiđ sjálfum sér í.  Ţađ er skiljanlegt ađ menn hafi áhyggjur af ţví ástandi sem upp er komiđ í Reykjavík og vilji reyna ađ skipa málum ţannig ađ líklegt sé til árangurs.  En hver er stađan?  Borgarstjóri er leppur Vilhjálms Ţ Vilhjálmssonar og situr í hans skjóli og Vilhjálmur hefur öll spilin á hendi ţegar kemur ađ ţví ađ ákveđa hver tekur viđ af núverandi borgarstjóra.  

Ţađ er ljóst ađ innan borgarstjórnarflokks íhaldsins er hver höndin uppi á móti annarri og amk ţrír sćkjast eftir ţví ađ verđa borgarstjórar ţegar kemur ađ ţeim ađ taka viđ.  Gísli Marteinn og Hanna Birna njóta takmarkađs stuđnings í eigin röđum og hugnast greinilega ekki Vilhjálmi.  Ţađ er ţví líklegt ađ ef hann tekur ekki sjálfur stólinn muni hann setja Júlíus Vífil sem borgarstjóra sem einhverskonar málamiđlun í ţeirri baráttu sem er innan borgarstjórnarflokksins.  Júlíus Vífill hefđi ţví forskot í komandi prófkjöri og vćri líklegasti kostur sem borgarstjóraefni í komandi sveitarstjórnarkosningum.  

Allt ţetta klúđur skrifast á Sjálfstćđisflokkinn og ţađ er ekki hlutverk minnihlutans í borgarstjórn ađ rétta ţeim hjálparhönd viđ ađ klóra yfir klúđriđ.   Ţađ eru augljósir hagsmunir hluta Sjálfstćđisflokksins ađ losa ţá pattstöđu sem ţeir hafa komiđ sér í og ţađan eru ţessar raddir um ţjóđstjórn í Reykjavík sprottnar.  Ég segi nei takk, látum ţá taka til eftir sig og leysa sín mál án hjálpar frá minnihlutanum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband